Neyðarástandi lýst yfir í Ottawa vegna mótmælenda vörubílstjóra Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2022 06:51 Mótmælendur hafa lamað miðborg Ottawa með því að koma vörubílum og tjöldum fyrir víðs vegar á vegum. EPA Borgarstjóri kanadísku höfuðborgarinnar Ottawa hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni vegna mótmæla vörubílstjóra gegn takmörkunum hins opinbera vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Mótmælaaðgerðir bílstjóranna hafa nú staðið í rúma viku. Borgarstjórinn Jim Watson segir borgina vera „stjórnlausa“ þar sem mótmælendur séu mun fjölmennari en lögregla. Sagði hann mótmælin ógna öryggi íbúa borgarinnar, að því er segir í frétt BBC. Mótmælendur hafa lamað miðborg Ottawa með því að koma vörubílum og tjöldum fyrir víðs vegar á vegum. Aðgerðirnar, sem mótmælendur hafa kallað „Frelsislestina“ beindust upphaflega gegn kröfum stjórnvalda að vörubílstjórar væru skyldaðir til að láta bólusetja sig gegn Covid-19. Watson segir að mótmælendur verða sífellt ótillitssamari í aðgerðum sínum þar sem þeir blási í lúðra, notist við sírenur og kveiki í flugeldum þannig að þetta líkist einna helst partýhöldum. „Við erum klárlega ofurliði borin og erum að tapa þessari baráttu,“ sagði Watson í útvarpsviðtali. „Við verðum að snúa þessu við og ná borginni okkar aftur.“ Borgarstjórinn hefur ekki greint frá því til hvaða aðgerða hann kunni að grípa, en yfirmenn hjá lögreglu sögðu í gær að eftirlit yrði aukið og að þeir yrðu mögulega handteknir sem reyni að aðstoða mótmælendur. Með því að lýsa yfir neyðarástandi verður yfirvöldum vett auknar heimildir í baráttu sinni. Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kanadamenn íhuga að kalla út herinn vegna mótmælanna Lögreglan í Ottawa í Kanada íhugar nú að biðja um aðstoð hersins til að leysa upp mótmæli í borginni. Mótmælendurnir hafa mótmælt sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins síðustu daga. 2. febrúar 2022 23:33 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Borgarstjórinn Jim Watson segir borgina vera „stjórnlausa“ þar sem mótmælendur séu mun fjölmennari en lögregla. Sagði hann mótmælin ógna öryggi íbúa borgarinnar, að því er segir í frétt BBC. Mótmælendur hafa lamað miðborg Ottawa með því að koma vörubílum og tjöldum fyrir víðs vegar á vegum. Aðgerðirnar, sem mótmælendur hafa kallað „Frelsislestina“ beindust upphaflega gegn kröfum stjórnvalda að vörubílstjórar væru skyldaðir til að láta bólusetja sig gegn Covid-19. Watson segir að mótmælendur verða sífellt ótillitssamari í aðgerðum sínum þar sem þeir blási í lúðra, notist við sírenur og kveiki í flugeldum þannig að þetta líkist einna helst partýhöldum. „Við erum klárlega ofurliði borin og erum að tapa þessari baráttu,“ sagði Watson í útvarpsviðtali. „Við verðum að snúa þessu við og ná borginni okkar aftur.“ Borgarstjórinn hefur ekki greint frá því til hvaða aðgerða hann kunni að grípa, en yfirmenn hjá lögreglu sögðu í gær að eftirlit yrði aukið og að þeir yrðu mögulega handteknir sem reyni að aðstoða mótmælendur. Með því að lýsa yfir neyðarástandi verður yfirvöldum vett auknar heimildir í baráttu sinni.
Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kanadamenn íhuga að kalla út herinn vegna mótmælanna Lögreglan í Ottawa í Kanada íhugar nú að biðja um aðstoð hersins til að leysa upp mótmæli í borginni. Mótmælendurnir hafa mótmælt sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins síðustu daga. 2. febrúar 2022 23:33 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Kanadamenn íhuga að kalla út herinn vegna mótmælanna Lögreglan í Ottawa í Kanada íhugar nú að biðja um aðstoð hersins til að leysa upp mótmæli í borginni. Mótmælendurnir hafa mótmælt sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins síðustu daga. 2. febrúar 2022 23:33