Salah hvatti til hefnda í klefanum Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2022 15:31 Mohamed Salah var vitaskuld vonsvikinn þrátt fyrir að hafa fengið silfurmedalíu um hálsinn eftir úrslitaleik Afríkumótsins. Getty Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni og Salah átti að taka síðustu vítaspyrnu Egypta en ekki kom til þess þar sem að Sadio Mané hafði þá þegar tryggt Senegal sigurinn. Í klefanum eftir leik tók Salah til máls, eins og sjá má hér að neðan, og minnti félaga sína á það að í mars væri tækifæri til hefnda því þá spila Egyptaland og Senegal tvo umspilsleiki um sæti á HM í Katar í lok þessa árs. Even with his clear disappointment in losing the AFCON final, Mo Salah was still rallying his teammates with a speech in the dressing room after the game.What a leader pic.twitter.com/1l8k3tggpO— Anfield Edition (@AnfieldEdition) February 7, 2022 „Við spiluðum fjóra 120 mínútna leiki á 12 dögum,“ sagði Salah eftir tapið í úrslitaleiknum. „En þetta tilheyrir fortíðinni. Við eigum núna leikina við þá í næsta mánuði og ef Allah lofar þá munum við ná fram hefndum þar,“ sagði Liverpool-stjarnan. Egyptaland og Senegal mætast 23. og 29. mars í einu af fimm einvígum Afríkuþjóða um sæti á HM. Fram að því verður Salah hins vegar með Liverpool og hann er þegar mættur aftur til æfinga og gæti mögulega verið með liðinu í leiknum við Leicester á fimmtudaginn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7. febrúar 2022 13:30 Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7. febrúar 2022 11:31 Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni og Salah átti að taka síðustu vítaspyrnu Egypta en ekki kom til þess þar sem að Sadio Mané hafði þá þegar tryggt Senegal sigurinn. Í klefanum eftir leik tók Salah til máls, eins og sjá má hér að neðan, og minnti félaga sína á það að í mars væri tækifæri til hefnda því þá spila Egyptaland og Senegal tvo umspilsleiki um sæti á HM í Katar í lok þessa árs. Even with his clear disappointment in losing the AFCON final, Mo Salah was still rallying his teammates with a speech in the dressing room after the game.What a leader pic.twitter.com/1l8k3tggpO— Anfield Edition (@AnfieldEdition) February 7, 2022 „Við spiluðum fjóra 120 mínútna leiki á 12 dögum,“ sagði Salah eftir tapið í úrslitaleiknum. „En þetta tilheyrir fortíðinni. Við eigum núna leikina við þá í næsta mánuði og ef Allah lofar þá munum við ná fram hefndum þar,“ sagði Liverpool-stjarnan. Egyptaland og Senegal mætast 23. og 29. mars í einu af fimm einvígum Afríkuþjóða um sæti á HM. Fram að því verður Salah hins vegar með Liverpool og hann er þegar mættur aftur til æfinga og gæti mögulega verið með liðinu í leiknum við Leicester á fimmtudaginn í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7. febrúar 2022 13:30 Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7. febrúar 2022 11:31 Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7. febrúar 2022 13:30
Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7. febrúar 2022 11:31
Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15