Bætt kjör fyrir bílstjóra og burt með vinnusvindl í ferðamennsku Guðmundur J. Baldursson skrifar 8. febrúar 2022 14:00 Ágætu Eflinga félagar, þetta er fyrsta greinin sem ég skrifa um störfin í Eflingu. Fjallar hún um bílstjóra og tækjamenn. Og af hverju býð ég mig fram til formanns Eflingar? Jú til að hafa áhrif á framtið félagsmanna Eflingar. Bæði konur og karla. Til betra lífs á Íslandi. Frá því að ég tók sæti í stjórn Eflingar 2018 hefur verið gert margt gott fyrir Eflingarfélaga, en sumir hafa setið eftir eins og t.d. hópferðabilstjórar og tækjamenn. Það hafði samband við mig tækjamaður sem unnið hefur á allskonar vinnuvélum í tugi ára. Hann sagði við mig, Gummi ég er að hugsa um að fara að fylla á í Bónus á nóttinni, það eru miklu betri laun en á ýtunni! Með fullri virðingu fyrir fólki sem er að vinna í Bónus. Olíubílstjóri sagði við mig, vinkona min var að byrja að vinna sem sundlaugarvörður, hún var með hærri laun en ég eftir 6 ára starf sem olíubilstjóri! Aftur, með fullri virðingu fyrir starfi sundlaugarvarða. Þetta er einmitt fólkið sem ég var að berjast fyrir en fékk enga áheyrn Sólveigar við, Solla settu í „dólg” um bílstjóra marg oft bað ég hana um það en aldrei varð hún við því! Þess vegna ætla ég að berjast fyrir betri launum kvenna og karla Svo allrar sanngirni sé mætt þá var erfitt að fá hópferðabilstjóra til að mæta á fundi m.a. vegna þess að menn voru í ferðum út um allt land. Ég mun beita mér af mikilli hörku við að bæta kjör þessa starfstétta sem ég hef nefnt hér að ofan. Einnig mun ég beita mér af hörku við að loka fyrir allt vinnusvindl í ferðaþjónustunni. Höfundur er frambjóðandi til formanns Eflingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
Ágætu Eflinga félagar, þetta er fyrsta greinin sem ég skrifa um störfin í Eflingu. Fjallar hún um bílstjóra og tækjamenn. Og af hverju býð ég mig fram til formanns Eflingar? Jú til að hafa áhrif á framtið félagsmanna Eflingar. Bæði konur og karla. Til betra lífs á Íslandi. Frá því að ég tók sæti í stjórn Eflingar 2018 hefur verið gert margt gott fyrir Eflingarfélaga, en sumir hafa setið eftir eins og t.d. hópferðabilstjórar og tækjamenn. Það hafði samband við mig tækjamaður sem unnið hefur á allskonar vinnuvélum í tugi ára. Hann sagði við mig, Gummi ég er að hugsa um að fara að fylla á í Bónus á nóttinni, það eru miklu betri laun en á ýtunni! Með fullri virðingu fyrir fólki sem er að vinna í Bónus. Olíubílstjóri sagði við mig, vinkona min var að byrja að vinna sem sundlaugarvörður, hún var með hærri laun en ég eftir 6 ára starf sem olíubilstjóri! Aftur, með fullri virðingu fyrir starfi sundlaugarvarða. Þetta er einmitt fólkið sem ég var að berjast fyrir en fékk enga áheyrn Sólveigar við, Solla settu í „dólg” um bílstjóra marg oft bað ég hana um það en aldrei varð hún við því! Þess vegna ætla ég að berjast fyrir betri launum kvenna og karla Svo allrar sanngirni sé mætt þá var erfitt að fá hópferðabilstjóra til að mæta á fundi m.a. vegna þess að menn voru í ferðum út um allt land. Ég mun beita mér af mikilli hörku við að bæta kjör þessa starfstétta sem ég hef nefnt hér að ofan. Einnig mun ég beita mér af hörku við að loka fyrir allt vinnusvindl í ferðaþjónustunni. Höfundur er frambjóðandi til formanns Eflingar.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar