Bein útsending: Græna planið og grænar fjárfestingar Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2022 08:31 Græna plan Reykjavíkurborgar dregur saman helstu lykilverkefni og grænar fjárfestingar áratugarins. Vísir/Vilhelm Opinn fundur Reykjavíkurborgar þar sem farið verður yfir græn fjárfestingarverkefni sem miða að því að skapa vistvænni framtíð í borginni verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur milli klukkan 9 og 11 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan, en í tilkynningu segir að þar muni fyrirlesarar fjalla um þau krefjandi verkefni sem Reykjavík standi frammi fyrir til að tryggja græna framtíð og kolefnishlutleysi. „Á fundinum verður m.a. fjallað um hvaða skref við erum að stíga í átt að kolefnishlutlausri borg, hvernig kraftmikill grænn vöxtur stuðlar að samkeppnishæfni og frjósömu umhverfi fyrir skapandi hugmyndir. Og hvernig tryggjum við að græna umbreytingin byggi á réttlæti, sanngirni og þátttöku íbúa og fyrirtækja? Græna plan Reykjavíkurborgar dregur saman helstu lykilverkefni og grænar fjárfestingar áratugarins. Þessi framtíðarsýn lýsir borgarsamfélagi sem einkennist af heilnæmu umhverfi, jöfnum tækifærum og öflugu atvinnulífi sem dafnar án þess að ganga á náttúruauðlindir,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum en fyrir neðan hann má svo sjá dagskrá fundarins og fyrirlesara. Dagskrá Græna planið - fjárfesting Reykjavíkurborgar og tengdra fyrirtækja í grænni framtíð. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Nýsköpum grænni framtíð. Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups Hvernig borg verður Reykjavík árið 2035? Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte Hringrásargarður á Álfsnesi – samstarf og fjárfestingartækifæri tengt Hringrásarhagkerfinu. Jón Viggó Gunnarsson, framkv.stjóri Sorpu Kaffihlé 5-10 mínútur Undirritun samnings um grænan viðskiptahraðal og þátttöku borgarinnar í frumkvöðlakeppninni Gullegginu. Dagur B. Eggertsson og Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Að sýna ábyrgð – Sjálfbær þróun lífeyrissjóða. Ólafur Sigurðsson, framkv.stjóri Birtu lífeyrissjóðs Grænir sprotar á Tæknisetri. Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, framkvæmdarstjóri Tækniseturs Fjárfestingar einkaaðila í grænum lausnum. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs dregur saman umræður fundarins Fundarstjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs Reykjavík Borgarstjórn Umhverfismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan, en í tilkynningu segir að þar muni fyrirlesarar fjalla um þau krefjandi verkefni sem Reykjavík standi frammi fyrir til að tryggja græna framtíð og kolefnishlutleysi. „Á fundinum verður m.a. fjallað um hvaða skref við erum að stíga í átt að kolefnishlutlausri borg, hvernig kraftmikill grænn vöxtur stuðlar að samkeppnishæfni og frjósömu umhverfi fyrir skapandi hugmyndir. Og hvernig tryggjum við að græna umbreytingin byggi á réttlæti, sanngirni og þátttöku íbúa og fyrirtækja? Græna plan Reykjavíkurborgar dregur saman helstu lykilverkefni og grænar fjárfestingar áratugarins. Þessi framtíðarsýn lýsir borgarsamfélagi sem einkennist af heilnæmu umhverfi, jöfnum tækifærum og öflugu atvinnulífi sem dafnar án þess að ganga á náttúruauðlindir,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum en fyrir neðan hann má svo sjá dagskrá fundarins og fyrirlesara. Dagskrá Græna planið - fjárfesting Reykjavíkurborgar og tengdra fyrirtækja í grænni framtíð. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Nýsköpum grænni framtíð. Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups Hvernig borg verður Reykjavík árið 2035? Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte Hringrásargarður á Álfsnesi – samstarf og fjárfestingartækifæri tengt Hringrásarhagkerfinu. Jón Viggó Gunnarsson, framkv.stjóri Sorpu Kaffihlé 5-10 mínútur Undirritun samnings um grænan viðskiptahraðal og þátttöku borgarinnar í frumkvöðlakeppninni Gullegginu. Dagur B. Eggertsson og Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Að sýna ábyrgð – Sjálfbær þróun lífeyrissjóða. Ólafur Sigurðsson, framkv.stjóri Birtu lífeyrissjóðs Grænir sprotar á Tæknisetri. Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, framkvæmdarstjóri Tækniseturs Fjárfestingar einkaaðila í grænum lausnum. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs dregur saman umræður fundarins Fundarstjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs
Reykjavík Borgarstjórn Umhverfismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira