Mokuðu bílinn út með „kúst og fæjó“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. febrúar 2022 21:00 Margir voru í brasi í morgun. stöð2 Íbúar á Suðvesturlandi voru margir hverjir í stökustu vandræðum með að komast til vinnu vegna snjóþunga og mátti sjá fólk beita ýmsum aðferðum til þess að losa bíla. Búast má viðað fólk muni lenda í vandræðum í húsagötum sínum næstu daga. Svona hófst morgun margra á Suðvesturlandi en víða mátti sjá fasta bíla og fólk sem átti í erfiðleikum með að komast til vinnu vegna snjóþungans. Í myndbandinu má sjá hvernig staðan var klukkan tíu í morgun. Snjór í skónum og eigendur bíla notuðu aðrar leiðir til þess að komst til vinnu. Hvernig gengur þetta? „Þetta gengur ágætlega,“ sagði Elín sem var að skafa af bílnum í morgun til þess að komast til vinnu. „Þetta er mikill snjór. Mér finnst það gaman. Nema núna, núna er ekki gaman,“ sagði Simon sem var að reyna að koma bílnum af stað. Heldur þú að þú komist út? „Já ég held það, en ég hef einn til þess að hjálpa mér ef að á þarf að halda,“ sagði Elín. Hvernig ætlið þið að komast? „Það verður vandamál. Þetta er flókið,“ sögðu Jannis og George. Gengur þetta? „Já. Það þarf bara að moka þetta,“ sagði Þórarinn á meðan hann mokaði frá tröppunum að heimilnu. Elín mokaði bílinn út úr stæðinu í morgun.stöð2 Ömurlega leiðinlegur Hvernig finnst þér snjórinn? „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur,“ sagði Elín sem bætti því við að hún væri komin með nóg af snjónum. Ýmsar aðferðir voru notaðar til þess að mæta ástandinu. Þessir herramenn hér mokuðu bílinn út með nokkuð óhefðbundinni aðferð sem sjá má í myndbandinu. Snjómokstursmenn Reykjavíkurborgar hafa ekki undan við að halda götum opnum. Skrifstofustjóri umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar segir að húsagötur séu síðastar í forgangsröðun og því má búast við að fólk lendi í vandræðum í húsagötum næstu daga. Færð á vegum var slæm í dag og víða flughált. Vegir um Kjalarnes, Hellisheiði, Þrengsli og Mosfellsheiði eru lokaðir vegna veðurs og gular viðvaranir í gildi. Veður Reykjavík Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Svona hófst morgun margra á Suðvesturlandi en víða mátti sjá fasta bíla og fólk sem átti í erfiðleikum með að komast til vinnu vegna snjóþungans. Í myndbandinu má sjá hvernig staðan var klukkan tíu í morgun. Snjór í skónum og eigendur bíla notuðu aðrar leiðir til þess að komst til vinnu. Hvernig gengur þetta? „Þetta gengur ágætlega,“ sagði Elín sem var að skafa af bílnum í morgun til þess að komast til vinnu. „Þetta er mikill snjór. Mér finnst það gaman. Nema núna, núna er ekki gaman,“ sagði Simon sem var að reyna að koma bílnum af stað. Heldur þú að þú komist út? „Já ég held það, en ég hef einn til þess að hjálpa mér ef að á þarf að halda,“ sagði Elín. Hvernig ætlið þið að komast? „Það verður vandamál. Þetta er flókið,“ sögðu Jannis og George. Gengur þetta? „Já. Það þarf bara að moka þetta,“ sagði Þórarinn á meðan hann mokaði frá tröppunum að heimilnu. Elín mokaði bílinn út úr stæðinu í morgun.stöð2 Ömurlega leiðinlegur Hvernig finnst þér snjórinn? „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur,“ sagði Elín sem bætti því við að hún væri komin með nóg af snjónum. Ýmsar aðferðir voru notaðar til þess að mæta ástandinu. Þessir herramenn hér mokuðu bílinn út með nokkuð óhefðbundinni aðferð sem sjá má í myndbandinu. Snjómokstursmenn Reykjavíkurborgar hafa ekki undan við að halda götum opnum. Skrifstofustjóri umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar segir að húsagötur séu síðastar í forgangsröðun og því má búast við að fólk lendi í vandræðum í húsagötum næstu daga. Færð á vegum var slæm í dag og víða flughált. Vegir um Kjalarnes, Hellisheiði, Þrengsli og Mosfellsheiði eru lokaðir vegna veðurs og gular viðvaranir í gildi.
Veður Reykjavík Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent