Gígja stefnir á 4. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjanesbæ Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2022 09:22 Gígja Sigríður Guðjónsdóttir er uppeldis- og menntunarfræðingur að mennt og starfar sem flugfreyja hjá Icelandair. Aðsend Gígja Sigríður Guðjónsdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ sem fer fram 26. febrúar næstkomandi. Í tilkynningu frá Gígju segir að með því að bjóða sig fram til þátttöku vilji hún leggja sitt af mörkum til að skapa samfélag þar sem sé gott að búa, lifandi bæ þar sem fjölskyldufólk sé sett í forgang og menningar- og íþróttalífið blómstri. „Ég er 32 ára gömul, uppeldis- og menntunarfræðingur aðmennt og starfa sem flugfreyja hjá Icelandair, ásamt því að deila mataruppskriftum á vef Gott í matinn. Ég er gift Ásgeiri Elvari Garðarssyni og við eigum tvö börn á leikskólaaldri. Ég hef fylgst vel með bæjarmálunum í Reykjanesbæ frá því ég flutti hingað fyrir meira en áratug og var á lista Sjálfstæðisflokksins í sveitastjórnakosningunum árið 2014. Ég hef tekið virkan þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins, sat í stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ um tíma og var í 10. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir síðustu alþingiskosningar. Reykjanesbær er ört vaxandi bæjarfélag með stórkostleg tækifæri til þess að verða framúrskarandi á öllum sviðum. Til þess þarf margt að fara saman - ímynd samfélagsins og rekstrarumhverfið í bænum þarf að vera aðlaðandi. Sem móðir tveggja barna á leikskólaaldri þekki ég vel raunveruleika ungs fjölskyldufólks og mun leggja mikla áherslu á málefni fjölskyldunnar, leikskólamál og betri heilsugæslu. Eflingu heilsugæslunnar þarf að setja í forgang í samstarfi ríkis og sveitarfélagsins, þar sem þjónustan við íbúana verði útgangspunkturinn og miðuð að okkar þörfum. Ég vil að í Reykjanesbæverði hægt að tryggja börnum öruggt pláss í dagvistun að loknu fæðingarorlofi og að settir verði á fót ungbarnaleikskólar í bæjarfélaginu. Hér er gott að vera og hér vil ég búa. Ég nýt þess að takast á við áskoranir og ég er sannfærð um að ég hafi margt til málanna að leggja til að gera Reykjanesbæ að enn betri bæ til að búa í,“ segir í tilkynningunni. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Í tilkynningu frá Gígju segir að með því að bjóða sig fram til þátttöku vilji hún leggja sitt af mörkum til að skapa samfélag þar sem sé gott að búa, lifandi bæ þar sem fjölskyldufólk sé sett í forgang og menningar- og íþróttalífið blómstri. „Ég er 32 ára gömul, uppeldis- og menntunarfræðingur aðmennt og starfa sem flugfreyja hjá Icelandair, ásamt því að deila mataruppskriftum á vef Gott í matinn. Ég er gift Ásgeiri Elvari Garðarssyni og við eigum tvö börn á leikskólaaldri. Ég hef fylgst vel með bæjarmálunum í Reykjanesbæ frá því ég flutti hingað fyrir meira en áratug og var á lista Sjálfstæðisflokksins í sveitastjórnakosningunum árið 2014. Ég hef tekið virkan þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins, sat í stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ um tíma og var í 10. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir síðustu alþingiskosningar. Reykjanesbær er ört vaxandi bæjarfélag með stórkostleg tækifæri til þess að verða framúrskarandi á öllum sviðum. Til þess þarf margt að fara saman - ímynd samfélagsins og rekstrarumhverfið í bænum þarf að vera aðlaðandi. Sem móðir tveggja barna á leikskólaaldri þekki ég vel raunveruleika ungs fjölskyldufólks og mun leggja mikla áherslu á málefni fjölskyldunnar, leikskólamál og betri heilsugæslu. Eflingu heilsugæslunnar þarf að setja í forgang í samstarfi ríkis og sveitarfélagsins, þar sem þjónustan við íbúana verði útgangspunkturinn og miðuð að okkar þörfum. Ég vil að í Reykjanesbæverði hægt að tryggja börnum öruggt pláss í dagvistun að loknu fæðingarorlofi og að settir verði á fót ungbarnaleikskólar í bæjarfélaginu. Hér er gott að vera og hér vil ég búa. Ég nýt þess að takast á við áskoranir og ég er sannfærð um að ég hafi margt til málanna að leggja til að gera Reykjanesbæ að enn betri bæ til að búa í,“ segir í tilkynningunni.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?