Var kominn á hættulegan stað Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2022 11:31 Vilhelm Neto hefur hreinlega slegið í gegn síðust ár hér á landi. Vísir/vilhelm Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. Í þættinum fer Villi meðal annars yfir andlega heilsu og mikilvægi þess að huga vel að henni. Hann hefur glímt sjálfur við þunglyndi í töluverðan tíma og hefur sú vinna verið honum erfið á köflum. „Þetta hefur gengið tiltölulega vel. Ég er á lyfjum og hef síðan verið að hitta sálfræðinginn minn núna í janúar aftur. Mér er mjög annt um andlega heilsu fólks og það sé hægt að tala um það opinberlega, sérstaklega hjá ungum karlmönnum því karlar reyna oft því miður að harka hlutina af sér og það hjálpar voðalega lítið,“ segir Vilhelm og heldur áfram. „Ég hef átt mjög erfiða daga í gegnum ævina, ekkert nýlega eftir að ég fór að læra að takast á við þá á heilbrigðan máta. Ég er mjög þakklátur Kvíðameðferðastöðinni og sálfræðingnum mínum fyrir að halda mér á lífi. Stundum getur bara verið mjög erfitt að vera til og sérstaklega með einhverja svona nýfundna frægð. Ég veit að frægð á Íslandi er ekkert eitthvað ruglað dæmi, en þetta er mjög lítið land.“ Klippa: Einkalífið - Vilhelm Neto Hann segir að grínið hafi oft hjálpað honum í gegnum erfiða tíma. „Með gríni kemst maður oft að því að hlutirnir eru ekki allir hræðilegir. Þegar ég var yngri var ég ég stundum kominn á hættulegan stað með þunglyndið en hef alltaf náð að vinna mig út úr því. En árið 2021 var frekar erfitt, ekki hvað varðar velgengni heldur frekar þegar kemur að einkalífinu og þá var maður smá slæmur á köflum. Mamma tekur alltaf eftir þessu. Það var allskonar erfitt í einkalífinu og ekki hjálpar að fara í sóttkví, ekki það að ég sé eitthvað á móti sóttkví, bara maður fær þá allskonar tilfinningar þar. Maður þarf að læra elska sjálfan sig og ég held að ég held að það sé það sem ég þarf að læra að leggja mest vinnu í það af því ég get átt erfitt með það og þá er mikilvægt að byrja læra elska sjálfan sig og það krefst vinnu, en það kemur.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Vilhelm einnig um upphaf hans í skemmtanabransanum, lífið í Portúgal, þátttöku hans í Skaupinu, uppistandið, leiklistina, framhaldið og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Í þættinum fer Villi meðal annars yfir andlega heilsu og mikilvægi þess að huga vel að henni. Hann hefur glímt sjálfur við þunglyndi í töluverðan tíma og hefur sú vinna verið honum erfið á köflum. „Þetta hefur gengið tiltölulega vel. Ég er á lyfjum og hef síðan verið að hitta sálfræðinginn minn núna í janúar aftur. Mér er mjög annt um andlega heilsu fólks og það sé hægt að tala um það opinberlega, sérstaklega hjá ungum karlmönnum því karlar reyna oft því miður að harka hlutina af sér og það hjálpar voðalega lítið,“ segir Vilhelm og heldur áfram. „Ég hef átt mjög erfiða daga í gegnum ævina, ekkert nýlega eftir að ég fór að læra að takast á við þá á heilbrigðan máta. Ég er mjög þakklátur Kvíðameðferðastöðinni og sálfræðingnum mínum fyrir að halda mér á lífi. Stundum getur bara verið mjög erfitt að vera til og sérstaklega með einhverja svona nýfundna frægð. Ég veit að frægð á Íslandi er ekkert eitthvað ruglað dæmi, en þetta er mjög lítið land.“ Klippa: Einkalífið - Vilhelm Neto Hann segir að grínið hafi oft hjálpað honum í gegnum erfiða tíma. „Með gríni kemst maður oft að því að hlutirnir eru ekki allir hræðilegir. Þegar ég var yngri var ég ég stundum kominn á hættulegan stað með þunglyndið en hef alltaf náð að vinna mig út úr því. En árið 2021 var frekar erfitt, ekki hvað varðar velgengni heldur frekar þegar kemur að einkalífinu og þá var maður smá slæmur á köflum. Mamma tekur alltaf eftir þessu. Það var allskonar erfitt í einkalífinu og ekki hjálpar að fara í sóttkví, ekki það að ég sé eitthvað á móti sóttkví, bara maður fær þá allskonar tilfinningar þar. Maður þarf að læra elska sjálfan sig og ég held að ég held að það sé það sem ég þarf að læra að leggja mest vinnu í það af því ég get átt erfitt með það og þá er mikilvægt að byrja læra elska sjálfan sig og það krefst vinnu, en það kemur.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Vilhelm einnig um upphaf hans í skemmtanabransanum, lífið í Portúgal, þátttöku hans í Skaupinu, uppistandið, leiklistina, framhaldið og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira