Spá þrjátíu sentímetra hækkun sjávarmáls fyrir 2050 Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2022 11:05 Flóðum mun fjölga mjög í Bandaríkjunum á næstu áratugum. AP/Jeff Gritchen Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA), Haf- og loftslagsstofnunar Bandaríkjanna og annarra stofnanna, spá því að sjávarmál við austurströnd Bandaríkjanna muni hækka um 25 til þrjátíu sentímetra fyrir árið 2050. Sú hækkun er sambærileg þeirri hækkun sjávarmáls sem hefur átt sér stað á síðustu hundrað árum. Samhliða þeirri hækkun mun þeim tilfellum þar sem sjór flæðir inn á land fara fjölgandi, með tilheyrandi skaða og tjóni og hafa umfangsmikil áhrif á lífið við strandlengju Bandaríkjanna. Búist er við því að hættulegustu og skaðlegustu flóðunum muni fjölga fimmfalt fyrir 2050. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu áðurnefndra stofnanna sem birt var í gær. Um er að ræða uppfærslu á skýrslu frá 2017 en höfundar nýju skýrslunnar segjast hafa mun betri skilning á þeim áhrifum sem bráðnun íss og veðurfarsbreytingar hafa á hækkun sjávarmáls en þeir gerðu á árum áður. Í skýrslunni segir að útblástur gróðurhúsalofttegunda skipti miklu máli fyrir hækkun sjávarmáls. Verði ekki dregið úr losuninni eins og hún er í dag, gæti sjávarmál hækkað um allt að 2,1 metra undir lok aldarinnar. Hækkun sjávarmáls mun hafa mikil áhrif á byggðir í Bandaríkjunum og víðar.AP/Ashraf Khalil Hækkun sjávarmáls er breytileg á hverju svæði fyrir sig en vísindamennirnir sem gerðu rannsóknina gerðu einnig tól þar sem hægt er að sjá spár þeirra nánar. Tólið má sjá hér á vef NASA. „Þessi skýrsla styður fyrri rannsóknir og staðfestir það sem við höfum lengi vitað. Sjávarmál hækkar ískyggilega hratt og ógnar samfélögum víða um heim,“ segir Bill Nelson, yfirmaður NASA í tilkynningu. Hann sagði nauðsynlegt að fara sem fyrst í aðgerðir til að draga úr skaðanum. Umhverfismál Bandaríkin Veður Loftslagsmál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira
Samhliða þeirri hækkun mun þeim tilfellum þar sem sjór flæðir inn á land fara fjölgandi, með tilheyrandi skaða og tjóni og hafa umfangsmikil áhrif á lífið við strandlengju Bandaríkjanna. Búist er við því að hættulegustu og skaðlegustu flóðunum muni fjölga fimmfalt fyrir 2050. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu áðurnefndra stofnanna sem birt var í gær. Um er að ræða uppfærslu á skýrslu frá 2017 en höfundar nýju skýrslunnar segjast hafa mun betri skilning á þeim áhrifum sem bráðnun íss og veðurfarsbreytingar hafa á hækkun sjávarmáls en þeir gerðu á árum áður. Í skýrslunni segir að útblástur gróðurhúsalofttegunda skipti miklu máli fyrir hækkun sjávarmáls. Verði ekki dregið úr losuninni eins og hún er í dag, gæti sjávarmál hækkað um allt að 2,1 metra undir lok aldarinnar. Hækkun sjávarmáls mun hafa mikil áhrif á byggðir í Bandaríkjunum og víðar.AP/Ashraf Khalil Hækkun sjávarmáls er breytileg á hverju svæði fyrir sig en vísindamennirnir sem gerðu rannsóknina gerðu einnig tól þar sem hægt er að sjá spár þeirra nánar. Tólið má sjá hér á vef NASA. „Þessi skýrsla styður fyrri rannsóknir og staðfestir það sem við höfum lengi vitað. Sjávarmál hækkar ískyggilega hratt og ógnar samfélögum víða um heim,“ segir Bill Nelson, yfirmaður NASA í tilkynningu. Hann sagði nauðsynlegt að fara sem fyrst í aðgerðir til að draga úr skaðanum.
Umhverfismál Bandaríkin Veður Loftslagsmál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira