Spá þrjátíu sentímetra hækkun sjávarmáls fyrir 2050 Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2022 11:05 Flóðum mun fjölga mjög í Bandaríkjunum á næstu áratugum. AP/Jeff Gritchen Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA), Haf- og loftslagsstofnunar Bandaríkjanna og annarra stofnanna, spá því að sjávarmál við austurströnd Bandaríkjanna muni hækka um 25 til þrjátíu sentímetra fyrir árið 2050. Sú hækkun er sambærileg þeirri hækkun sjávarmáls sem hefur átt sér stað á síðustu hundrað árum. Samhliða þeirri hækkun mun þeim tilfellum þar sem sjór flæðir inn á land fara fjölgandi, með tilheyrandi skaða og tjóni og hafa umfangsmikil áhrif á lífið við strandlengju Bandaríkjanna. Búist er við því að hættulegustu og skaðlegustu flóðunum muni fjölga fimmfalt fyrir 2050. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu áðurnefndra stofnanna sem birt var í gær. Um er að ræða uppfærslu á skýrslu frá 2017 en höfundar nýju skýrslunnar segjast hafa mun betri skilning á þeim áhrifum sem bráðnun íss og veðurfarsbreytingar hafa á hækkun sjávarmáls en þeir gerðu á árum áður. Í skýrslunni segir að útblástur gróðurhúsalofttegunda skipti miklu máli fyrir hækkun sjávarmáls. Verði ekki dregið úr losuninni eins og hún er í dag, gæti sjávarmál hækkað um allt að 2,1 metra undir lok aldarinnar. Hækkun sjávarmáls mun hafa mikil áhrif á byggðir í Bandaríkjunum og víðar.AP/Ashraf Khalil Hækkun sjávarmáls er breytileg á hverju svæði fyrir sig en vísindamennirnir sem gerðu rannsóknina gerðu einnig tól þar sem hægt er að sjá spár þeirra nánar. Tólið má sjá hér á vef NASA. „Þessi skýrsla styður fyrri rannsóknir og staðfestir það sem við höfum lengi vitað. Sjávarmál hækkar ískyggilega hratt og ógnar samfélögum víða um heim,“ segir Bill Nelson, yfirmaður NASA í tilkynningu. Hann sagði nauðsynlegt að fara sem fyrst í aðgerðir til að draga úr skaðanum. Umhverfismál Bandaríkin Veður Loftslagsmál Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Samhliða þeirri hækkun mun þeim tilfellum þar sem sjór flæðir inn á land fara fjölgandi, með tilheyrandi skaða og tjóni og hafa umfangsmikil áhrif á lífið við strandlengju Bandaríkjanna. Búist er við því að hættulegustu og skaðlegustu flóðunum muni fjölga fimmfalt fyrir 2050. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu áðurnefndra stofnanna sem birt var í gær. Um er að ræða uppfærslu á skýrslu frá 2017 en höfundar nýju skýrslunnar segjast hafa mun betri skilning á þeim áhrifum sem bráðnun íss og veðurfarsbreytingar hafa á hækkun sjávarmáls en þeir gerðu á árum áður. Í skýrslunni segir að útblástur gróðurhúsalofttegunda skipti miklu máli fyrir hækkun sjávarmáls. Verði ekki dregið úr losuninni eins og hún er í dag, gæti sjávarmál hækkað um allt að 2,1 metra undir lok aldarinnar. Hækkun sjávarmáls mun hafa mikil áhrif á byggðir í Bandaríkjunum og víðar.AP/Ashraf Khalil Hækkun sjávarmáls er breytileg á hverju svæði fyrir sig en vísindamennirnir sem gerðu rannsóknina gerðu einnig tól þar sem hægt er að sjá spár þeirra nánar. Tólið má sjá hér á vef NASA. „Þessi skýrsla styður fyrri rannsóknir og staðfestir það sem við höfum lengi vitað. Sjávarmál hækkar ískyggilega hratt og ógnar samfélögum víða um heim,“ segir Bill Nelson, yfirmaður NASA í tilkynningu. Hann sagði nauðsynlegt að fara sem fyrst í aðgerðir til að draga úr skaðanum.
Umhverfismál Bandaríkin Veður Loftslagsmál Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira