Hefur skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2022 17:19 Foto: Hanna Andrésdóttir Forsætisráðherra hefur nú skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði. Starfshópnum ber að kynna tillögur að aðgerðum á markaðinum fyrir þann 30. apríl næstkomandi. Verkefni hópsins eru að fjalla um leiðir til að auka framboð og stöðugleika á húsnæðismarkaði til að mæta uppsafnaðari og fyrirsjáanlegri íbúðaþörf ólíkra hópa, bæði til lengri og skemmri tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands. Í tilkynningunni segir að starfshópnum beri að kynna stjórnvöldum og samtökum á vinnumarkaði „heildstæða lausn á viðfangsefnum sínum og tillögur að aðgerðum“ fyrir 30. apríl á þessu ári. Forsætisráðherra sagði í samtali við frétastofu í síðustu viku húsnæðisskort blasa við og grípa þyrfti til aðgerða til að auka framboðið. Verkefni hópsins verði sérstaklega að horfa á framboðshliðina og skoða stöðu þeirra sem höllustum fæti standa þegar kemur að húsnæðismarkaðnum. Eftirfarandi skipa starfshóp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra: Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, formaður, án tilnefningar Gísli Gíslason, formaður, án tilnefningar Henný Hinz, f.h. forsætisráðherra Ingilín Kristmannsdóttir, f.h. innviðaráðherra Ólafur Heiðar Helgason, f.h. fjármála- og efnahagsráðherra Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, f.h. félags- og vinnumarkaðsráðherra Regína Ásvaldsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Fannar Jónasson, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyjólfur Árni Rafnsson, f.h. Samtaka atvinnulífsins Bjarni Þór Sigurðsson, f.h. Alþýðusambands Íslands Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f.h. BSRB, BHM og KÍ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Húsnæðismál Efnahagsmál Tengdar fréttir Átakshópur í húsnæðismálum skilar tillögum í apríl Átakshópur á vegum þjóðhagsráðs verður endurvakinn og á að skila tillögum að lausnum í húsnæðismálum í apríl. Forsætisráðherra segir húsnæðisskort blasa við og grípa þurfi til aðgerða til að auka fraboðið. 12. febrúar 2022 23:46 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira
Verkefni hópsins eru að fjalla um leiðir til að auka framboð og stöðugleika á húsnæðismarkaði til að mæta uppsafnaðari og fyrirsjáanlegri íbúðaþörf ólíkra hópa, bæði til lengri og skemmri tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands. Í tilkynningunni segir að starfshópnum beri að kynna stjórnvöldum og samtökum á vinnumarkaði „heildstæða lausn á viðfangsefnum sínum og tillögur að aðgerðum“ fyrir 30. apríl á þessu ári. Forsætisráðherra sagði í samtali við frétastofu í síðustu viku húsnæðisskort blasa við og grípa þyrfti til aðgerða til að auka framboðið. Verkefni hópsins verði sérstaklega að horfa á framboðshliðina og skoða stöðu þeirra sem höllustum fæti standa þegar kemur að húsnæðismarkaðnum. Eftirfarandi skipa starfshóp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra: Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, formaður, án tilnefningar Gísli Gíslason, formaður, án tilnefningar Henný Hinz, f.h. forsætisráðherra Ingilín Kristmannsdóttir, f.h. innviðaráðherra Ólafur Heiðar Helgason, f.h. fjármála- og efnahagsráðherra Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, f.h. félags- og vinnumarkaðsráðherra Regína Ásvaldsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Fannar Jónasson, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyjólfur Árni Rafnsson, f.h. Samtaka atvinnulífsins Bjarni Þór Sigurðsson, f.h. Alþýðusambands Íslands Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f.h. BSRB, BHM og KÍ
Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, formaður, án tilnefningar Gísli Gíslason, formaður, án tilnefningar Henný Hinz, f.h. forsætisráðherra Ingilín Kristmannsdóttir, f.h. innviðaráðherra Ólafur Heiðar Helgason, f.h. fjármála- og efnahagsráðherra Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, f.h. félags- og vinnumarkaðsráðherra Regína Ásvaldsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Fannar Jónasson, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyjólfur Árni Rafnsson, f.h. Samtaka atvinnulífsins Bjarni Þór Sigurðsson, f.h. Alþýðusambands Íslands Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f.h. BSRB, BHM og KÍ
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Húsnæðismál Efnahagsmál Tengdar fréttir Átakshópur í húsnæðismálum skilar tillögum í apríl Átakshópur á vegum þjóðhagsráðs verður endurvakinn og á að skila tillögum að lausnum í húsnæðismálum í apríl. Forsætisráðherra segir húsnæðisskort blasa við og grípa þurfi til aðgerða til að auka fraboðið. 12. febrúar 2022 23:46 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira
Átakshópur í húsnæðismálum skilar tillögum í apríl Átakshópur á vegum þjóðhagsráðs verður endurvakinn og á að skila tillögum að lausnum í húsnæðismálum í apríl. Forsætisráðherra segir húsnæðisskort blasa við og grípa þurfi til aðgerða til að auka fraboðið. 12. febrúar 2022 23:46