Ómar Stefánsson vill fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Eiður Þór Árnason skrifar 17. febrúar 2022 23:17 Ómari Stefánssyni hugnast ekki útfærsla Borgarlínu eins og hún er nú sett fram. Aðsend Ómar Stefánsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem fer fram 12. mars. Ómar var bæjarfulltrúi á árunum 2002 til 2014 og hefur meðal annars setið í byggingarnefnd, skipulagsnefnd, verið formaður og varaformaður bæjarráðs og var í framkvæmdaráði og hafnarstjórn. Einnig sat hann í stjórn Sorpu á árunum 2012 til 2014. Þetta kemur fram í framboðstilkynningu frá Ómari. „Af þeim verkum sem Ómar er hvað stoltastur af frá þessum tíma er kraftmikil uppbygging bæjarins þar sem byggðir voru 5 nýir leikskólar á þessum árum og 2 grunnskólar. Einnig má nefna uppbyggingu íþróttamannvirkja m.a. Kórinn, Fagrilundur og ný stúka við Kópavogsvöll. Bætt aðstaða íþróttafélaga og almennings til íþróttaiðkana s.s. Salalaug og innisundlaug við Kópavogslaug. Aðbúnaður aldraðra var bættur með tilkomu Boðaþings, aukinnar heimaþjónustu og fjárstyrks til hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar,“ segir í tilkynningunni. „Ómar vill sjá meiri varkárni í fjármálum bæjarins og aðhald í rekstri. Hann vill ljúka við Vatnsendamálið, hugnast ekki útfærsla Borgarlínu eins og hún er nú sett fram. Auka þarf þjónustu við barnafjölskyldur. Byggja þarf nýjan leikskóla, en nýr leikskóli hefur ekki verið byggður í Kópavogi í 8 ár. Heimsmarkmiðavísitölu Kópavogsbæjar er hægt að nýta betur við rekstur bæjarins og þjónustu við íbúa. Jafnframt þarf að leggja mikla áherslu á að leita sátta þegar farið er í þéttingar verkefni í grónum hverfum. Allar frekari upplýsingar er að finna á omarstef.net“ Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira
Ómar var bæjarfulltrúi á árunum 2002 til 2014 og hefur meðal annars setið í byggingarnefnd, skipulagsnefnd, verið formaður og varaformaður bæjarráðs og var í framkvæmdaráði og hafnarstjórn. Einnig sat hann í stjórn Sorpu á árunum 2012 til 2014. Þetta kemur fram í framboðstilkynningu frá Ómari. „Af þeim verkum sem Ómar er hvað stoltastur af frá þessum tíma er kraftmikil uppbygging bæjarins þar sem byggðir voru 5 nýir leikskólar á þessum árum og 2 grunnskólar. Einnig má nefna uppbyggingu íþróttamannvirkja m.a. Kórinn, Fagrilundur og ný stúka við Kópavogsvöll. Bætt aðstaða íþróttafélaga og almennings til íþróttaiðkana s.s. Salalaug og innisundlaug við Kópavogslaug. Aðbúnaður aldraðra var bættur með tilkomu Boðaþings, aukinnar heimaþjónustu og fjárstyrks til hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar,“ segir í tilkynningunni. „Ómar vill sjá meiri varkárni í fjármálum bæjarins og aðhald í rekstri. Hann vill ljúka við Vatnsendamálið, hugnast ekki útfærsla Borgarlínu eins og hún er nú sett fram. Auka þarf þjónustu við barnafjölskyldur. Byggja þarf nýjan leikskóla, en nýr leikskóli hefur ekki verið byggður í Kópavogi í 8 ár. Heimsmarkmiðavísitölu Kópavogsbæjar er hægt að nýta betur við rekstur bæjarins og þjónustu við íbúa. Jafnframt þarf að leggja mikla áherslu á að leita sátta þegar farið er í þéttingar verkefni í grónum hverfum. Allar frekari upplýsingar er að finna á omarstef.net“
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira