Tilkynnt var um úrslitin í dag í Tortuga, höfuðstöðvum Pírata í Síðumúla í Reykjavík, og á vefsíðu flokksins. Hér að neðan má sjá efstu sæti listanna tveggja.
Efstu sæti Pírata í Reykjavík
- Dóra Björt Guðjónsdóttir
- Alexandra Briem
- Magnús Davíð Norðdahl
- Kristinn Jón Ólafsson
- Elísabet Guðrúnar- og Jónsdóttir
Efstu sæti Pírata í Kópavogi
- Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
- Indriði Ingi Stefánsson
- Eva Sjöfn Helgadóttir
- Matthías Hjartarson
- Margrét Ásta Arnarsdóttir