„Ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2022 10:01 Egill og Thelma eiga von á sínu fyrsta barni í maí. vísir/vilhelm Egill Ploder sló í gegn sem menntskælingur í Versló og vakti strax þá athygli um allt Ísland þegar hann gaf út lagið Sumartíminn ásamt félögum sínum. Egill Ploder er gestur vikunnar í Einkalífinu. Egill á von á sínu fyrsta barni með kærustunni sinni Thelmu Gunnarsdóttur og segist hann rétt vera átta sig á því að hann sé að verða faðir. „Þegar þú segir það, þá er ég að verða pabbi. Ég var bara aldrei búinn að segja það upphátt við sjálfan mig og mér finnst það geðveikt,“ segir Egill og heldur áfram. „Ég er ótrúlega spenntur og við vorum búin að vera reyna í um það bil ár. Þetta var plan að einhverju leyti og það er núna settur dagur í maí. Ég gæti ekki verið meira spenntari og mér finnst ég hafa verið tilbúinn í þetta hlutverk í smá tíma. Ég er samt hellings stressaður. Ég er alveg týpan með foreldrahandbókina og fyrstu mánuðina á borðinu og er að lesa allar bækur. Auðvitað er ég stressaðir, þetta er svo mikið nýtt og mikil breyting. Alltaf allir að segja við mig, mundu hvað það er gott að sofa.“ Thelma og Egill hafa verið saman í að verða áratug. „Sambandið er æðislegt og við erum rosalegir kontrastar sem hentar okkur. Ég er eins og ég er, athyglissjúkur og hávær. Thelma er jarðbundin og ótrúlega klár, miklu klárari en ég og nær að draga mig niður þegar ég er kominn of hátt. Sambandið okkar er á svo rosalega góðum talnótum og við getum rætt allt. Við erum bestu vinir og það er ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim. Mitt heima, minn klettur er Thelma.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Egill einnig um Verslóárin, Áttutímann, um þá staðreynda að hann er að verða faðir í fyrsta sinn, lífið í útvarpinu, samband sitt við Thelmu kærustu sína, tímann erfiða þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Egill Ploder er gestur vikunnar í Einkalífinu. Egill á von á sínu fyrsta barni með kærustunni sinni Thelmu Gunnarsdóttur og segist hann rétt vera átta sig á því að hann sé að verða faðir. „Þegar þú segir það, þá er ég að verða pabbi. Ég var bara aldrei búinn að segja það upphátt við sjálfan mig og mér finnst það geðveikt,“ segir Egill og heldur áfram. „Ég er ótrúlega spenntur og við vorum búin að vera reyna í um það bil ár. Þetta var plan að einhverju leyti og það er núna settur dagur í maí. Ég gæti ekki verið meira spenntari og mér finnst ég hafa verið tilbúinn í þetta hlutverk í smá tíma. Ég er samt hellings stressaður. Ég er alveg týpan með foreldrahandbókina og fyrstu mánuðina á borðinu og er að lesa allar bækur. Auðvitað er ég stressaðir, þetta er svo mikið nýtt og mikil breyting. Alltaf allir að segja við mig, mundu hvað það er gott að sofa.“ Thelma og Egill hafa verið saman í að verða áratug. „Sambandið er æðislegt og við erum rosalegir kontrastar sem hentar okkur. Ég er eins og ég er, athyglissjúkur og hávær. Thelma er jarðbundin og ótrúlega klár, miklu klárari en ég og nær að draga mig niður þegar ég er kominn of hátt. Sambandið okkar er á svo rosalega góðum talnótum og við getum rætt allt. Við erum bestu vinir og það er ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim. Mitt heima, minn klettur er Thelma.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Egill einnig um Verslóárin, Áttutímann, um þá staðreynda að hann er að verða faðir í fyrsta sinn, lífið í útvarpinu, samband sitt við Thelmu kærustu sína, tímann erfiða þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira