Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2022 06:00 Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við í stórleik NBA-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Chris Coduto/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla í dag og því ætti engum að leiðast í sófanum þennan sunnudaginn. Stöð 2 Sport Lengjubikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 15:55 taka Þórsarar á móti Breiðablik og klukkan 18:00 eru Lengjubikarmörk karla á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fjórðu umferð. Klukkan 19:00 eru Lengjubikarmörk kvenna á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr þriðju umferð Lengjubikars kvenna. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er tileinkuð körfubolta, en klukkan 18:50 taka Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni. Klukkan 20:30 er svo stórleikur í bandarísku NBA-deildinni þegar Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við. Stöð 2 Sport 3 Það verður ítalskt þema á Stöð 2 Sport 3 í dag, en stöðin sýnir beint frá fjórum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Fyrsti leikur dagsins er viðureign Genoa og Empoli þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni fyrir Genoa. Næst á dagskrá er leikur Venezia og Sassuolo klukkan 13:50, en Arnór Sigurðsson er á mála hjá Venezia. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Juventus og Spezia klukkan 16:50 áður en Napoli og AC Milan mætast í toppslag deildarinnar klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 KR tekur á móti Stjörnunni í Lengjubikar kvenna klukkan 14:55 og klukkan 19:30 er Puerto Rico Open á PGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Magical Kenya Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 09:30 og klukkan 17:30 er komið að Arnold Palmer Invitational á PG-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað klukkan 20:00 en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Lengjubikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 15:55 taka Þórsarar á móti Breiðablik og klukkan 18:00 eru Lengjubikarmörk karla á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fjórðu umferð. Klukkan 19:00 eru Lengjubikarmörk kvenna á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr þriðju umferð Lengjubikars kvenna. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er tileinkuð körfubolta, en klukkan 18:50 taka Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni. Klukkan 20:30 er svo stórleikur í bandarísku NBA-deildinni þegar Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við. Stöð 2 Sport 3 Það verður ítalskt þema á Stöð 2 Sport 3 í dag, en stöðin sýnir beint frá fjórum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Fyrsti leikur dagsins er viðureign Genoa og Empoli þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni fyrir Genoa. Næst á dagskrá er leikur Venezia og Sassuolo klukkan 13:50, en Arnór Sigurðsson er á mála hjá Venezia. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Juventus og Spezia klukkan 16:50 áður en Napoli og AC Milan mætast í toppslag deildarinnar klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 KR tekur á móti Stjörnunni í Lengjubikar kvenna klukkan 14:55 og klukkan 19:30 er Puerto Rico Open á PGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Magical Kenya Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 09:30 og klukkan 17:30 er komið að Arnold Palmer Invitational á PG-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað klukkan 20:00 en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira