Hækkanirnar má rekja til stríðsins í Úkraínu. Þá tökum við stöðuna í Úkraínu og segjum frá helstu vendingum.
Einnig heldur umfjöllun Kompáss um sértrúarsöfnuði áfram og þá gagnýnir þingmaður Pírata ummæli formanns starfshóps sem vann skýrslu um orkumál og segir þau óábyrg.