Söguleg kosning Ásdísar í Kópavogi Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 13:52 Ásdís Kristjánsdóttir var kjörin oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í gær. Vísir Ásdís Kristjánsdóttir var kjörin oddviti Sjálfstæðismanna í Kópavogi með afgerandi meirihluta. Aldrei í nútímasögu flokksins hefur nýliði hlotið aðra eins kosningu. Ásdís hlaut 1881 atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. 2521 greiddi atvæði og gerir það því 74,6 prósent kosningu Ásdísar. Karen Elísabet Halldórsdóttir bauð sig einnig fram í fyrsta sætið, hún komst ekki á blað og því liggur ekki fyrir hversu mikla kosningu hún hlaut. Man ekki eftir annarri eins kosningu nýliða Friðjón Friðjónsson, varaþingmaður, er allra manna fróðastur um kosningasögu Sjálfstæðisflokksins og hann segir að sigur Ásdísar í gær sé einfaldlega stærsti kosningasigur í sögu flokksins. Aldrei áður hafi nýliði unnið svo afgerandi meirihluta atkvæða, en Ásdís hefur aldrei áður boðið sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Þá veki einnig athygli að mótframbjóðandi hennar er sitjandi bæjarfulltrúi í Kópavogi. Þeir einu sem fái yfir sjötíu prósent atkvæða í prófkjörum séu sitjandi oddvitar eða frambjóðendur sem fá einungis málamyndamótframboð. Friðjón man þó til þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi fengið ríflega sjötíu prósent atkvæða í sínu fyrsta prófkjöri fyrir Alþingiskosningar. Þá hafi hún þó verið landsþekktur stjórnmálamaður og borgarstjóri Reykjavíkur. Friðjón slær þó þann varnagla að hann muni aðeins fjörutíu ár aftur í tímann. Ólga í aðdraganda prófkjörs Hörð barátta var um oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Kópavogi sem endaði þó með gríðarlega afgerandi sigri Ásdísar. Mótframbjóðandi hennar Karen Elísabet Halldórsdóttir var til að mynda kærð til Persónuverndar fyrir að dreifa persónuupplýsingum um einstakling sem starfað hefur innan flokkins í Kópavogi. Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira
Ásdís hlaut 1881 atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. 2521 greiddi atvæði og gerir það því 74,6 prósent kosningu Ásdísar. Karen Elísabet Halldórsdóttir bauð sig einnig fram í fyrsta sætið, hún komst ekki á blað og því liggur ekki fyrir hversu mikla kosningu hún hlaut. Man ekki eftir annarri eins kosningu nýliða Friðjón Friðjónsson, varaþingmaður, er allra manna fróðastur um kosningasögu Sjálfstæðisflokksins og hann segir að sigur Ásdísar í gær sé einfaldlega stærsti kosningasigur í sögu flokksins. Aldrei áður hafi nýliði unnið svo afgerandi meirihluta atkvæða, en Ásdís hefur aldrei áður boðið sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Þá veki einnig athygli að mótframbjóðandi hennar er sitjandi bæjarfulltrúi í Kópavogi. Þeir einu sem fái yfir sjötíu prósent atkvæða í prófkjörum séu sitjandi oddvitar eða frambjóðendur sem fá einungis málamyndamótframboð. Friðjón man þó til þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi fengið ríflega sjötíu prósent atkvæða í sínu fyrsta prófkjöri fyrir Alþingiskosningar. Þá hafi hún þó verið landsþekktur stjórnmálamaður og borgarstjóri Reykjavíkur. Friðjón slær þó þann varnagla að hann muni aðeins fjörutíu ár aftur í tímann. Ólga í aðdraganda prófkjörs Hörð barátta var um oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Kópavogi sem endaði þó með gríðarlega afgerandi sigri Ásdísar. Mótframbjóðandi hennar Karen Elísabet Halldórsdóttir var til að mynda kærð til Persónuverndar fyrir að dreifa persónuupplýsingum um einstakling sem starfað hefur innan flokkins í Kópavogi.
Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira