„Viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 13. mars 2022 22:46 Ólafur Jónas Sigurðsson. Vísir/Bára Dröfn Valur hafði betur þegar liðin í þriðja og fjórða sæti Subway-deildar kvenna í körfubolta leiddu saman hesta sína að Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var ánægðastur með varnarleik liðsins og framlag þeirra leikmanna sem komu inn af bekknum í leiknum í kvöld. „Að mínu mati var það sterkur og grimmur varnarleikur sem skilaði þessum sigri. Við náðum ekki okkar markmiðum hvað fráköst varðar en bættum það upp með öflugri vörn. Þá fengum við 41 stig hjá leikmönnum sem komu inn af bekknum sem er gulls ígildi. Eydís Eva setti niður mikilvæg þriggja stiga skot og Dagbjört Dögg tók síðan við keflinu,“ sagði Ólafur Jónas í samtali við Vísi. „Þetta var hörkuleikur tveggja frábærra liða og mér fannst 10 stiga munur ekki endilega endurspegla það hvernig þessi leikur spilaðist. Við náðum hins vegar betri og lengri áhlaupum sem varð til þess að við komumst aftur á sigurbraut sem er mikilvægt nú þegar liður að úrslitakeppni. Við viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að landa honum,“ sagði þjálfarinn en eftir þennan sigur komst Valur upp að hlið Haukum í öðru til þriðja sæti deildarinnar en KFUM-félögin eru tveimur stigum á eftir Fjölni sem trónir á toppnum. Valur Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. 13. mars 2022 21:05 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var ánægðastur með varnarleik liðsins og framlag þeirra leikmanna sem komu inn af bekknum í leiknum í kvöld. „Að mínu mati var það sterkur og grimmur varnarleikur sem skilaði þessum sigri. Við náðum ekki okkar markmiðum hvað fráköst varðar en bættum það upp með öflugri vörn. Þá fengum við 41 stig hjá leikmönnum sem komu inn af bekknum sem er gulls ígildi. Eydís Eva setti niður mikilvæg þriggja stiga skot og Dagbjört Dögg tók síðan við keflinu,“ sagði Ólafur Jónas í samtali við Vísi. „Þetta var hörkuleikur tveggja frábærra liða og mér fannst 10 stiga munur ekki endilega endurspegla það hvernig þessi leikur spilaðist. Við náðum hins vegar betri og lengri áhlaupum sem varð til þess að við komumst aftur á sigurbraut sem er mikilvægt nú þegar liður að úrslitakeppni. Við viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að landa honum,“ sagði þjálfarinn en eftir þennan sigur komst Valur upp að hlið Haukum í öðru til þriðja sæti deildarinnar en KFUM-félögin eru tveimur stigum á eftir Fjölni sem trónir á toppnum.
Valur Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. 13. mars 2022 21:05 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. 13. mars 2022 21:05
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti