Úkraínskur læknir tók yfir Instagram reikning David Beckham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2022 09:00 David Beckham rekur nú knattspyrnuliðið Inter Miami CF í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Getty/Michael Reaves Einn frægasti knattspyrnumaður allra tíma fann aðra leið til að aðstoða Úkraínumenn í stríðinu því réttar upplýsingar eru ekki síður verðmætar eins og peningarstyrkir og hjálpargögn. David Beckham er með yfir sjötíu milljónir fylgjendur á Instagram og hjá honum er því mikil tækifæri að ná til fólks út um allan heim. Beckham hefur orðið fyrir áhrifum af stríðinu í Úkraínu eins og allir sem hafa séð og heyrt skelfilega hluti frá innrás Rússa. Hann ákvað að hjálpa til við að koma réttum fréttum til skila. Úkraínskur læknir fékk því að taka yfir Instagram reikning Beckham á sunnudaginn og segja frá ástandinu í Úkraínu. Læknirinn heitir Iryna og hún sýndi frá stöðu mála í borg sinni Kharkiv. Hún sýndi meðal annars myndband frá kjallara í borginni þar sem ófrískar konur og mæðir kornabarna höfðu leitað skjóls frá árásum Rússa. „Ég heiti Iryna og ég vil sýna ykkur okkar starf í miðju stríði. Ég vinn 24 tíma á sólarhring og ég er því hér alla daga,“ sagði Iryna á Instagram reikningi David Beckham. „Við leggjum líf okkar í hættu en við hugsum ekki um það af því að við elskum okkar starf,“ sagði Iryna. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Sjá meira
David Beckham er með yfir sjötíu milljónir fylgjendur á Instagram og hjá honum er því mikil tækifæri að ná til fólks út um allan heim. Beckham hefur orðið fyrir áhrifum af stríðinu í Úkraínu eins og allir sem hafa séð og heyrt skelfilega hluti frá innrás Rússa. Hann ákvað að hjálpa til við að koma réttum fréttum til skila. Úkraínskur læknir fékk því að taka yfir Instagram reikning Beckham á sunnudaginn og segja frá ástandinu í Úkraínu. Læknirinn heitir Iryna og hún sýndi frá stöðu mála í borg sinni Kharkiv. Hún sýndi meðal annars myndband frá kjallara í borginni þar sem ófrískar konur og mæðir kornabarna höfðu leitað skjóls frá árásum Rússa. „Ég heiti Iryna og ég vil sýna ykkur okkar starf í miðju stríði. Ég vinn 24 tíma á sólarhring og ég er því hér alla daga,“ sagði Iryna á Instagram reikningi David Beckham. „Við leggjum líf okkar í hættu en við hugsum ekki um það af því að við elskum okkar starf,“ sagði Iryna. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham)
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Sjá meira