Ekki kominn í leitirnar mánuði síðar Eiður Þór Árnason skrifar 22. mars 2022 14:24 Síðast er vitað um ferðir Sigurðar í vesturbæ Kópavogs. Samsett Leitin að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir þann 21. febrúar, hefur ekki enn borið árangur. Þetta staðfestir Heimir Ríkarðsson, lögreglufulltrúi í Kópavogi, í samtali við Vísi en hann vildi lítið tjáð sig um stöðu málsins. Leitinni er stýrt af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem nýtur liðsinnis björgunarsveitarfólks. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitirnar hafi ekki haft mikla aðkomu að leitinni seinustu tvær vikur en að einn eða tveir hópar hafi tekið þátt í eftirleit um síðustu helgi við strandlengjuna vestur af höfuðborgarsvæðinu. Áður hefur verið leitað á svipuðum slóðum. Davíð segir að engin stíf leitaraðgerð hafi nýverið farið fram með aðkomu björgunarsveitanna og næstu skref verði ákveðin af lögreglu. Hann segir hins vegar að björgunarsveitarfólk hafi verið beðið um að hafa leitina að Sigurði bak við eyrað þegar öðrum verkefnum og æfingum er sinnt. Þegar lýst var eftir Sigurði þann 21. febrúar kom fram að síðast væri vitað um ferðir hans í vesturbæ Kópavogs þann 17. febrúar. Að sögn lögreglunnar er Sigurður 184 sentimetrar á hæð, grannvaxinn og með grásprengt hár. Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Leit stendur enn yfir að Sigurði Kort Leit að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir 21. febrúar hefur ekki enn borið árangur. 7. mars 2022 13:01 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar Landhelgisgæslunnar á Grænlandi Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Leitinni er stýrt af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem nýtur liðsinnis björgunarsveitarfólks. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitirnar hafi ekki haft mikla aðkomu að leitinni seinustu tvær vikur en að einn eða tveir hópar hafi tekið þátt í eftirleit um síðustu helgi við strandlengjuna vestur af höfuðborgarsvæðinu. Áður hefur verið leitað á svipuðum slóðum. Davíð segir að engin stíf leitaraðgerð hafi nýverið farið fram með aðkomu björgunarsveitanna og næstu skref verði ákveðin af lögreglu. Hann segir hins vegar að björgunarsveitarfólk hafi verið beðið um að hafa leitina að Sigurði bak við eyrað þegar öðrum verkefnum og æfingum er sinnt. Þegar lýst var eftir Sigurði þann 21. febrúar kom fram að síðast væri vitað um ferðir hans í vesturbæ Kópavogs þann 17. febrúar. Að sögn lögreglunnar er Sigurður 184 sentimetrar á hæð, grannvaxinn og með grásprengt hár.
Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Leit stendur enn yfir að Sigurði Kort Leit að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir 21. febrúar hefur ekki enn borið árangur. 7. mars 2022 13:01 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar Landhelgisgæslunnar á Grænlandi Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Leit stendur enn yfir að Sigurði Kort Leit að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir 21. febrúar hefur ekki enn borið árangur. 7. mars 2022 13:01