Síðasti gestur farsóttarhúsa kvaddi í morgun Jakob Bjarnar skrifar 23. mars 2022 12:04 Á rúmum tveimur árum hafa um 15.000 einstaklingar af fjölmörgum þjóðernum dvalið í farsóttarhúsum. Þegar mest var störfuðu um 80 manns á 7 hótelum. vísir/arnar Í morgun urðu þau merku tímamót að síðasti gestur farsóttar- og sóttvarnarhúsa Rauða krossins gekk út. Brynhildur Bolladóttir upplýsingafulltrúi Rauða krossins segir þetta merk tímamót og ljúfsár. Þegar ungur maður var kvaddur með virtum, sá síðasti. „Mér líður bara mjög vel en þetta hefur náttúrlega verið stór þáttur í starfseminni síðustu tvö ár. Orðinn smá partur af okkur, ljúfsárt, örlítið, en auðvitað allir fegnir að þessum kafla sé lokið. Ég fékk nú alveg smá svona; ætli þessu sé nú ekki örugglega lokið?“ segir Brynhildur í samtali við Vísi. Nú tekur við frágangur húsakynna Íslandshótela, og verið að búa þau undir að taka við túristum sem teknir eru að streyma til landsins í stríðum straum. „Við þurfum að skila húsinu af okkur 1. apríl. Og það hafa verið fáir gestir síðustu vikur, bara við sérstakar aðstæður,“ segir Brynhildur. Á rúmum tveimur árum hafa um 15.000 einstaklingar af fjölmörgum þjóðernum dvalið í farsóttarhúsum og notið aðstoðar starfsfólks og sjálfboðaliða Rauða krossins í Reykjavík og á Akureyri. Þegar mest var störfuðu um 80 manns á 7 hótelum. Farsóttarhúsunum var lokað í nokkrar vikur í maí 2020 þegar vonir stóðu til að faraldrinum væri lokið, en annað kom á daginn og því þorir Brynhildur ekki að slá neinu á fast með það. „Starfinu var í byrjun, mestmegnis haldið uppi af sjálfboðaliðum. En það er ekki hægt í svona verkefnum til lengri tíma. Þetta hefur verið magnað.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel en þetta hefur náttúrlega verið stór þáttur í starfseminni síðustu tvö ár. Orðinn smá partur af okkur, ljúfsárt, örlítið, en auðvitað allir fegnir að þessum kafla sé lokið. Ég fékk nú alveg smá svona; ætli þessu sé nú ekki örugglega lokið?“ segir Brynhildur í samtali við Vísi. Nú tekur við frágangur húsakynna Íslandshótela, og verið að búa þau undir að taka við túristum sem teknir eru að streyma til landsins í stríðum straum. „Við þurfum að skila húsinu af okkur 1. apríl. Og það hafa verið fáir gestir síðustu vikur, bara við sérstakar aðstæður,“ segir Brynhildur. Á rúmum tveimur árum hafa um 15.000 einstaklingar af fjölmörgum þjóðernum dvalið í farsóttarhúsum og notið aðstoðar starfsfólks og sjálfboðaliða Rauða krossins í Reykjavík og á Akureyri. Þegar mest var störfuðu um 80 manns á 7 hótelum. Farsóttarhúsunum var lokað í nokkrar vikur í maí 2020 þegar vonir stóðu til að faraldrinum væri lokið, en annað kom á daginn og því þorir Brynhildur ekki að slá neinu á fast með það. „Starfinu var í byrjun, mestmegnis haldið uppi af sjálfboðaliðum. En það er ekki hægt í svona verkefnum til lengri tíma. Þetta hefur verið magnað.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Sjá meira
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent