Vill hitta Southgate til að ræða ummæli og áhyggjur hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 10:31 Nasser Al-Khater, framkvæmdastjóri HM í Katar. Twitter@GOALAfrica Nasser Al-Khater, framkvæmdastjóri HM í Katar, vill hitta Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og ræða ummæli þjálfarans varðandi ýmsa hluti sem betur mættu fara í landinu. Southgate sagði fyrr í þessum mánuði að það væri mikil skömm fólgin í því að ýmis mál kæmu í veg fyrir að ekki treysti allt stuðningsfólk Englands sér til þess að fylgja þjóð sinni og styðja við bakið á henni í Katar. Benti landsliðsþjálfarinn á það að samkynhneigð væri til að mynda bönnuð í Katar sem og í nágrannalöndum, einnig væri staða LGBTQ+ fólks langt frá því að gera góð og þá ræddi hann stöðu verkamanna í Katar en gríðarleg uppbygging hefur þurft að eiga sér stað til að hægt sé að halda HM í landinu á tilsettum tíma. Qatar World Cup CEO wants to meet Southgate to discuss concerns https://t.co/RuEVvSB35n pic.twitter.com/XmSVDcLmXv— Reuters (@Reuters) March 31, 2022 Amnesty International, alþjóðleg góðgerðasamtök, hafa heimildir fyrir því að brotið hafi verið á réttindum þúsunda verkamanna frá því að framkvæmdir hófust vegna HM. Ríkisstjórn Katar þvertekur fyrir það en undanfarin misseri hafa borist reglulegar fréttir af bágri stöðu verkafólks í landinu. Al-Khater er vægast sagt ósáttur með ummæli Southgate og segir mann í hans stöðu verða að velja orð sín betur. „Ég tel að áður en hann geti sagt eitthvað um aðbúnað verkamanna þá verði hann að koma hingað og ræða við þá. Þannig getur hann skilið hvað verkamennirnir fá út úr því að vera hér.“ Dregið verður í riðlakeppni HM á föstudaginn kemur og stefnir Al-Khater á að ræða málin við Southgate þá. „Ég hlakka til að bjóða hann velkominn og ræða við hann um skoðanir mínar. Hann þarf ekki að vera sammála þeim en hann þarf að skilja mismunandi skoðanir og menningarheima,“ sagði Al-Khater að endingu. Síðan ljóst var að Katar myndi halda HM 2022 hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verið harðlega gagnrýnt. Eftir að rannsóknir hófust á því hvernig Katar var valin fram yfir aðrar þjóðir sem vildu halda mótið hafa ýmsir háttsettir meðlimir FIFA sagt að það hafi verið mistök að halda mótið í Katar. Þar á meðal Sepp Blatter, fyrrverandi forseti sambandsins. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Southgate sagði fyrr í þessum mánuði að það væri mikil skömm fólgin í því að ýmis mál kæmu í veg fyrir að ekki treysti allt stuðningsfólk Englands sér til þess að fylgja þjóð sinni og styðja við bakið á henni í Katar. Benti landsliðsþjálfarinn á það að samkynhneigð væri til að mynda bönnuð í Katar sem og í nágrannalöndum, einnig væri staða LGBTQ+ fólks langt frá því að gera góð og þá ræddi hann stöðu verkamanna í Katar en gríðarleg uppbygging hefur þurft að eiga sér stað til að hægt sé að halda HM í landinu á tilsettum tíma. Qatar World Cup CEO wants to meet Southgate to discuss concerns https://t.co/RuEVvSB35n pic.twitter.com/XmSVDcLmXv— Reuters (@Reuters) March 31, 2022 Amnesty International, alþjóðleg góðgerðasamtök, hafa heimildir fyrir því að brotið hafi verið á réttindum þúsunda verkamanna frá því að framkvæmdir hófust vegna HM. Ríkisstjórn Katar þvertekur fyrir það en undanfarin misseri hafa borist reglulegar fréttir af bágri stöðu verkafólks í landinu. Al-Khater er vægast sagt ósáttur með ummæli Southgate og segir mann í hans stöðu verða að velja orð sín betur. „Ég tel að áður en hann geti sagt eitthvað um aðbúnað verkamanna þá verði hann að koma hingað og ræða við þá. Þannig getur hann skilið hvað verkamennirnir fá út úr því að vera hér.“ Dregið verður í riðlakeppni HM á föstudaginn kemur og stefnir Al-Khater á að ræða málin við Southgate þá. „Ég hlakka til að bjóða hann velkominn og ræða við hann um skoðanir mínar. Hann þarf ekki að vera sammála þeim en hann þarf að skilja mismunandi skoðanir og menningarheima,“ sagði Al-Khater að endingu. Síðan ljóst var að Katar myndi halda HM 2022 hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verið harðlega gagnrýnt. Eftir að rannsóknir hófust á því hvernig Katar var valin fram yfir aðrar þjóðir sem vildu halda mótið hafa ýmsir háttsettir meðlimir FIFA sagt að það hafi verið mistök að halda mótið í Katar. Þar á meðal Sepp Blatter, fyrrverandi forseti sambandsins.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti