Abidal grunaður um vera með illa fengna lifur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2022 11:30 Ekki er vitað úr hverjum lifrin í Eric Abidal er. Hún er allavega ekki úr frænda hans eins og haldið var. getty/Xavier B Spænska lögreglan grunar Eric Abidal, fyrrverandi leikmann og íþróttastjóra Barcelona, um að hafa fengið nýja lifur með ólögmætum hætti. Abidal greindist með krabbamein í lifur í mars 2011. Í kjölfarið gekkst hann undir aðgerð og fékk nýja lifur grædda í sig. Líffæragjafinn var frændi hans, Gerard Armand. Eða svo var haldið. El Confidencial á Spáni greinir frá því að lifrin hafi ekkert verið úr frændanum og Abidal sé grunaður um að hafa fengið lifrina með ólögmætum hætti. Eftir að Abidal lagði skóna á hilluna 2014 var málið tekið til rannsóknar. Henni lauk hins vegar vegna skorts á sönnunargögnum. En eftir að símtöl Abidals voru hleruð og niðurstöður úr eiturefnagreiningu voru opinberaðar var málið tekið upp að nýju. Sandro Rossell, fyrrverandi forseti Barcelona, er einnig tengdur inn í málið en lögreglan á að hafa fundið símtöl þar sem hann talaði um að kaupa ólöglega lifur fyrir Abidal. Ýmislegt hefur gengið á hjá Abidal á undanförnum mánuðum. Hann tengdist árásinni á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain, í nóvember á síðasta ári. Talið var að eiginkona Abidals, Hayet, hefði skipulagt árásina á Hamraoui vegna meint framhjáhalds þeirra. Abidal lék með Barcelona á árunum 2007-13 og var seinna íþróttastjóri félagsins um tveggja ára skeið, meðal annars þegar Hamraoui samdi við Barcelona. Abidal var úr því starfi eftir að Barcelona tapaði 8-2 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sumarið 2020. Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Abidal greindist með krabbamein í lifur í mars 2011. Í kjölfarið gekkst hann undir aðgerð og fékk nýja lifur grædda í sig. Líffæragjafinn var frændi hans, Gerard Armand. Eða svo var haldið. El Confidencial á Spáni greinir frá því að lifrin hafi ekkert verið úr frændanum og Abidal sé grunaður um að hafa fengið lifrina með ólögmætum hætti. Eftir að Abidal lagði skóna á hilluna 2014 var málið tekið til rannsóknar. Henni lauk hins vegar vegna skorts á sönnunargögnum. En eftir að símtöl Abidals voru hleruð og niðurstöður úr eiturefnagreiningu voru opinberaðar var málið tekið upp að nýju. Sandro Rossell, fyrrverandi forseti Barcelona, er einnig tengdur inn í málið en lögreglan á að hafa fundið símtöl þar sem hann talaði um að kaupa ólöglega lifur fyrir Abidal. Ýmislegt hefur gengið á hjá Abidal á undanförnum mánuðum. Hann tengdist árásinni á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain, í nóvember á síðasta ári. Talið var að eiginkona Abidals, Hayet, hefði skipulagt árásina á Hamraoui vegna meint framhjáhalds þeirra. Abidal lék með Barcelona á árunum 2007-13 og var seinna íþróttastjóri félagsins um tveggja ára skeið, meðal annars þegar Hamraoui samdi við Barcelona. Abidal var úr því starfi eftir að Barcelona tapaði 8-2 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sumarið 2020.
Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira