Bjart veður framan af degi um sunnanvert landið Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2022 07:07 Á morgun og um helgina verður meira skyjað og sums staðar dálítil él. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir bjart veður framan af degi um landið sunnanvert, en vindur verður hægari um allt land en í gær. Eins verður minni ofankoma fyrir norðan og austan. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þar segir að hitastigið verði hins vegar á mjög svo svipuðum nótum áfram, það er frost á bilinu eitt til sjö stig. „Á morgun og um helgina verður meira skyjað og sums staðar dálítil él. Hins vegar er ekki að sjá að það verði mikil úrkoma. Vorið lætur því enn bíða eftir sér og ekki alveg útséð hvenær von er á því. Hins vegar er fremur algengt að aprílmánuður sé kaldur og bjartur á sunnanverðu landinu, en éljagangur fyrir norðan og austan, svo að segja má að við séum á mjög svo kunnuglegum slóðum,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað með köflum og stöku él, einkum við ströndina. Frost 0 til 6 stig að deginum, en frostlaust við suðvesturströndina. Á laugardag og sunnudag: Austan og norðaustan 8-13, en hægari norðaustanlands. Skýjað með köflum og sums staðar él, einkum við sjávarsíðuna. Frost yfirleitt 0 til 7 stig að deginum, en talsvert næturfrost. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg átt 8-15 m/s. Él á norðanverðu landinu, en léttskýjað sunnanlands. Áfram kalt í veðri. Veður Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Sjá meira
Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þar segir að hitastigið verði hins vegar á mjög svo svipuðum nótum áfram, það er frost á bilinu eitt til sjö stig. „Á morgun og um helgina verður meira skyjað og sums staðar dálítil él. Hins vegar er ekki að sjá að það verði mikil úrkoma. Vorið lætur því enn bíða eftir sér og ekki alveg útséð hvenær von er á því. Hins vegar er fremur algengt að aprílmánuður sé kaldur og bjartur á sunnanverðu landinu, en éljagangur fyrir norðan og austan, svo að segja má að við séum á mjög svo kunnuglegum slóðum,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað með köflum og stöku él, einkum við ströndina. Frost 0 til 6 stig að deginum, en frostlaust við suðvesturströndina. Á laugardag og sunnudag: Austan og norðaustan 8-13, en hægari norðaustanlands. Skýjað með köflum og sums staðar él, einkum við sjávarsíðuna. Frost yfirleitt 0 til 7 stig að deginum, en talsvert næturfrost. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg átt 8-15 m/s. Él á norðanverðu landinu, en léttskýjað sunnanlands. Áfram kalt í veðri.
Veður Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Sjá meira