Fangelsisdómur Þorsteins vegna kynferðisbrota gegn ungum pilti staðfestur Eiður Þór Árnason skrifar 8. apríl 2022 16:13 Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfest í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness gegn Þorsteini Halldórssyni frá 2020 þar sem honum var gerður upp hegningarauki upp á þrjú og hálft ár fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Árið 2019 var Þorsteinn dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn öðrum dreng og hefur honum því verið gert að sæta fangelsi í samtals níu ár. Sömuleiðis staðfesti Landsréttur ákvæði héraðsdóms þar sem honum var gert að sæta upptöku á farsíma og greiða brotaþola þrjár milljónir króna í miskabætur. Þorsteinn er sakfelldur fyrir að hafa margítrekað tælt dreng á aldrinum 14 til 17 ára, til að hafa við sig kynferðismök með ólögmætri nauðung með því að hafa nýtt sér yfirburði sína gagnvart honum vegna aldurs-, þroska- og reynslumunar Þetta hafi hann meðal annars gert með því að gefa piltinum farsíma og greiðslukort til afnota og veitt honum tóbak, áfengi og kannabisefni. Jafnframt var Þorsteinn sakfelldur fyrir að hafa ítrekað tekið ljósmyndir af drengnum sem sýndu hann á kynferðislegan hátt og hafa slíkar myndir í vörslu sinni. Í dómi Landsréttar segir að við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að háttsemi Þorsteins hafi verið sérlega gróf og ófyrirleitin og beinst gegn barni yfir nánast samfellt tveggja ára skeið. Einnig var litið til þess að brotin væru hegningarauki við eldri dóm þar sem hann hafði verið dæmdur til fangelsisvistar í fimm ár og sex mánuði. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Þremur og hálfu ári bætt við dóm Þorsteins Héraðsdómur Reykjaness hefur gert Þorsteini Halldórsssyni upp hegningarauka upp á þrjú og hálft fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Í fyrra var Þorsteinn dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn öðrum pilti. RÚV greinir frá. 24. ágúst 2020 17:19 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Árið 2019 var Þorsteinn dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn öðrum dreng og hefur honum því verið gert að sæta fangelsi í samtals níu ár. Sömuleiðis staðfesti Landsréttur ákvæði héraðsdóms þar sem honum var gert að sæta upptöku á farsíma og greiða brotaþola þrjár milljónir króna í miskabætur. Þorsteinn er sakfelldur fyrir að hafa margítrekað tælt dreng á aldrinum 14 til 17 ára, til að hafa við sig kynferðismök með ólögmætri nauðung með því að hafa nýtt sér yfirburði sína gagnvart honum vegna aldurs-, þroska- og reynslumunar Þetta hafi hann meðal annars gert með því að gefa piltinum farsíma og greiðslukort til afnota og veitt honum tóbak, áfengi og kannabisefni. Jafnframt var Þorsteinn sakfelldur fyrir að hafa ítrekað tekið ljósmyndir af drengnum sem sýndu hann á kynferðislegan hátt og hafa slíkar myndir í vörslu sinni. Í dómi Landsréttar segir að við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að háttsemi Þorsteins hafi verið sérlega gróf og ófyrirleitin og beinst gegn barni yfir nánast samfellt tveggja ára skeið. Einnig var litið til þess að brotin væru hegningarauki við eldri dóm þar sem hann hafði verið dæmdur til fangelsisvistar í fimm ár og sex mánuði.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Þremur og hálfu ári bætt við dóm Þorsteins Héraðsdómur Reykjaness hefur gert Þorsteini Halldórsssyni upp hegningarauka upp á þrjú og hálft fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Í fyrra var Þorsteinn dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn öðrum pilti. RÚV greinir frá. 24. ágúst 2020 17:19 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þremur og hálfu ári bætt við dóm Þorsteins Héraðsdómur Reykjaness hefur gert Þorsteini Halldórsssyni upp hegningarauka upp á þrjú og hálft fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Í fyrra var Þorsteinn dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn öðrum pilti. RÚV greinir frá. 24. ágúst 2020 17:19