Sex hundar, tveir kettir og fleiri dýr búa í fjölbýlishúsi á Eggertsgötu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. apríl 2022 08:01 Hundurinn Alfons er mikil félagsvera og var æstur í sjónvarpsviðtal. elisabet inga Í fjölbýli á Eggertsgötu búa að minnsta kosti sex hundar og tveir kettir. Þeir búa með eigendum sínum á háskólasvæðinu sem hafa tengst vináttuböndum vegna dýranna. Í Laugardalnum má finna Húsdýragarðinn en á Eggertsgötu má finna Dýragarða eftir að Félagsstofnun stúdenta leyfði dýrahald í nokkrum fjölbýlishúsum. Á myndbandinu má sjá að fyrir aftan fréttamann búa að minnsta kosti sex hundar, tveir kettir og fleiri dýr. Námsmenn við Háskóla Íslands hafa lengi kallað eftir því að dýrahald verði leyft á stúdentagörðunum. Félagsstofnun stúdenta tók af skarið og opnaði svokallaðan Dýragarð í einu húsanna fyrir tveimur árum en nýlega bætti stofnunin einni byggingu við. View this post on Instagram A post shared by Félagsstofnun stúdenta (@felagsstofnunstudenta) Hér fyrir ofan má sjá dýrin sem búa á dýragörðum. Einn af íbúum dýragarða er Alfons sem var heldur betur spenntur fyrir sjónvarpsviðtali og vildi ólmur tjá sig um lífið á görðunum. Eigendur Alfons segja að eftir að dýrahald var leyft hafi skapast mikið líf í fjölbýlishúsinu og nágrannarnir kynnst betur. „Já heldur betur. Ég þekkti ekki alla sem bjuggu í byggingunni en nú þekki ég alla sem eiga hund,“ sagði Markús Leví Stefánsson, nemi við Háskóla Íslands og eigandi Alfons. Mikill félagsskapur Dýrin njóta einnig góðst af félagsskap hvers annars. „Þeir leika mjög mikið saman allir hundarnir. Svo er alla vegana einn köttur sem kemur reglulega á gluggann hjá okkur og kíkir inn. Þá fara þeir í störukeppni,“ sagði Emilía Björt Írisardóttir, nemi við Háskóla Íslands og eigandi Alfons. „Það er auðvitað krefjandi að ala upp hvolp samhliða námi en það er svo æðislegt að hafa aðeins afsökun til þess að stíga aðeins út og labba aðeins með þennan ólátabelg,“ sagði Markús. Dýr Háskólar Gæludýr Reykjavík Hagsmunir stúdenta Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Í Laugardalnum má finna Húsdýragarðinn en á Eggertsgötu má finna Dýragarða eftir að Félagsstofnun stúdenta leyfði dýrahald í nokkrum fjölbýlishúsum. Á myndbandinu má sjá að fyrir aftan fréttamann búa að minnsta kosti sex hundar, tveir kettir og fleiri dýr. Námsmenn við Háskóla Íslands hafa lengi kallað eftir því að dýrahald verði leyft á stúdentagörðunum. Félagsstofnun stúdenta tók af skarið og opnaði svokallaðan Dýragarð í einu húsanna fyrir tveimur árum en nýlega bætti stofnunin einni byggingu við. View this post on Instagram A post shared by Félagsstofnun stúdenta (@felagsstofnunstudenta) Hér fyrir ofan má sjá dýrin sem búa á dýragörðum. Einn af íbúum dýragarða er Alfons sem var heldur betur spenntur fyrir sjónvarpsviðtali og vildi ólmur tjá sig um lífið á görðunum. Eigendur Alfons segja að eftir að dýrahald var leyft hafi skapast mikið líf í fjölbýlishúsinu og nágrannarnir kynnst betur. „Já heldur betur. Ég þekkti ekki alla sem bjuggu í byggingunni en nú þekki ég alla sem eiga hund,“ sagði Markús Leví Stefánsson, nemi við Háskóla Íslands og eigandi Alfons. Mikill félagsskapur Dýrin njóta einnig góðst af félagsskap hvers annars. „Þeir leika mjög mikið saman allir hundarnir. Svo er alla vegana einn köttur sem kemur reglulega á gluggann hjá okkur og kíkir inn. Þá fara þeir í störukeppni,“ sagði Emilía Björt Írisardóttir, nemi við Háskóla Íslands og eigandi Alfons. „Það er auðvitað krefjandi að ala upp hvolp samhliða námi en það er svo æðislegt að hafa aðeins afsökun til þess að stíga aðeins út og labba aðeins með þennan ólátabelg,“ sagði Markús.
Dýr Háskólar Gæludýr Reykjavík Hagsmunir stúdenta Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira