Rjómatertuslagurinn hörmulegur en skemmtilegur Elísabet Inga Sigurðardóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 9. apríl 2022 22:30 Barnamenningarhátíð í Reykjavík náði hápunkti í dag en fjöldi viðburða voru haldnir um bæ allan. Í Norræna húsinu fengu börn að setja sig í hlutverk fullorðna fólksins og hin hefðbundnu hlutverk snerust við. Börn á viðburðinum Barnabarinn í Norræna húsinu buðu fullorðnum til að mynda í klippingu, einhverjir fengu pössun og enn öðrum voru lagðar lífsreglurnar; eitthvað sem almennt væri partur af hlutverki fullorðinna. „Við erum búin að vera að klippa og gera tattú. Svo fórum við í rjómatertuslag og það endaði með slummu í hárinu á mér,“ segir einn hress þáttakandi á Barnabarnum. „Það var líka pössunarherbergi og rjómatertuslagur, það var algjör hörmung en mjög skemmtileg, bætir önnur við.“ Þið voruð að klippa hár á fullorðnu fólki, vildu margir koma í klippingu? „Já, það gekk mjög vel. Við vorum aðallega í því að klippa enda og gera hárgreiðslur, segir ein og aðrir taka hressir í sama streng.“ Hvernig gekk að passa? „Við vorum mest að passa fullorðna en það komu af og til börn. Við vorum að gera hugleiðslu og svo fórum við í blöðrukassa og það var allt fullt af blöðrum.“ Lokadagur Barnamenningarhátíðar í Reykjavík er á morgun 10. apríl en dagskrá er hægt að nálgast hér. Börn og uppeldi Menning Reykjavík Tengdar fréttir Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. 5. apríl 2022 21:01 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Börn á viðburðinum Barnabarinn í Norræna húsinu buðu fullorðnum til að mynda í klippingu, einhverjir fengu pössun og enn öðrum voru lagðar lífsreglurnar; eitthvað sem almennt væri partur af hlutverki fullorðinna. „Við erum búin að vera að klippa og gera tattú. Svo fórum við í rjómatertuslag og það endaði með slummu í hárinu á mér,“ segir einn hress þáttakandi á Barnabarnum. „Það var líka pössunarherbergi og rjómatertuslagur, það var algjör hörmung en mjög skemmtileg, bætir önnur við.“ Þið voruð að klippa hár á fullorðnu fólki, vildu margir koma í klippingu? „Já, það gekk mjög vel. Við vorum aðallega í því að klippa enda og gera hárgreiðslur, segir ein og aðrir taka hressir í sama streng.“ Hvernig gekk að passa? „Við vorum mest að passa fullorðna en það komu af og til börn. Við vorum að gera hugleiðslu og svo fórum við í blöðrukassa og það var allt fullt af blöðrum.“ Lokadagur Barnamenningarhátíðar í Reykjavík er á morgun 10. apríl en dagskrá er hægt að nálgast hér.
Börn og uppeldi Menning Reykjavík Tengdar fréttir Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. 5. apríl 2022 21:01 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. 5. apríl 2022 21:01