Umferðarhraði tekinn niður á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. apríl 2022 14:02 Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem er mjög ánægð með nýju umferðaröryggisáætlunina og að hún hafi verið samþykkt samhljóða í sveitarstjórn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heildstæð umferðaröryggisáætlun hefur verið samþykkt fyrir Rangárþing eystra. Áætlunin verður notuð við ákvörðunartöku og forgangsröðun á aðgerðum til þess að bæta umferðaröryggi en meðal annars á að lækka allan hámarkshraða á Hvolsvelli í íbúðagötum niður í 30 kílómetra. Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti samhljóða í vikunni nýju umferðaröryggisáætlunina, sem unnin var af sérstökum starfshópi í samvinnu við Eflu verkfræðistofu. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri er mjög ánægð og stolt af nýju umferðaröryggisáætluninni. „Já, umferðaröryggisáætlun er tæki fyrir sveitarfélagið til þess að greina áhættuþætti í umferðarmálum og geta gert áætlanir og brugðist við til að bæta öryggi heildstætt í sveitarfélaginu. Og markmiðið er að fækka slysum um 5% á ári og það er bara í samræmi við áætlun á landsvísu og þarna getum við forgangsraðað verkefnum og við erum búin að setja upp verkefni númer 1, 2 og 3 og efst á lista er auðvitað þjóðvegur eitt í gegnum Hvolsvöll. Þar þarf að bregðast við,“ segir Lilja. Lilja segir að það standi líka til að gera úrbætur í umferðarmálum í þorpinu á Hvolsvelli. „Já, þar sem við erum að taka niður umferðarhraða í öllum íbúðagötum niður í 30 kílómetra hámarkshraða og við fengum núna í haust tvær hraðahindranir á Hlíðaveginn, sem gjörbreytti umferðinni þar og umferðaröryggi fólks. Við viljum fara að gera gangskör í þessum málum, þetta er fyrsta skrefið og nú getum við farið að vinna markvisst,“ sagði Lilja. Umferðaröryggisáætlun Rangárþing eystra Rangárþing eystra Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Sjá meira
Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti samhljóða í vikunni nýju umferðaröryggisáætlunina, sem unnin var af sérstökum starfshópi í samvinnu við Eflu verkfræðistofu. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri er mjög ánægð og stolt af nýju umferðaröryggisáætluninni. „Já, umferðaröryggisáætlun er tæki fyrir sveitarfélagið til þess að greina áhættuþætti í umferðarmálum og geta gert áætlanir og brugðist við til að bæta öryggi heildstætt í sveitarfélaginu. Og markmiðið er að fækka slysum um 5% á ári og það er bara í samræmi við áætlun á landsvísu og þarna getum við forgangsraðað verkefnum og við erum búin að setja upp verkefni númer 1, 2 og 3 og efst á lista er auðvitað þjóðvegur eitt í gegnum Hvolsvöll. Þar þarf að bregðast við,“ segir Lilja. Lilja segir að það standi líka til að gera úrbætur í umferðarmálum í þorpinu á Hvolsvelli. „Já, þar sem við erum að taka niður umferðarhraða í öllum íbúðagötum niður í 30 kílómetra hámarkshraða og við fengum núna í haust tvær hraðahindranir á Hlíðaveginn, sem gjörbreytti umferðinni þar og umferðaröryggi fólks. Við viljum fara að gera gangskör í þessum málum, þetta er fyrsta skrefið og nú getum við farið að vinna markvisst,“ sagði Lilja. Umferðaröryggisáætlun Rangárþing eystra
Rangárþing eystra Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Sjá meira