Fram fær varnarmann sem hefur spilað í Danmörku og Færeyjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 15:46 Delphin Tshiembe í leik með AC Horsens. Bold.dk Nýliðar Fram halda áfram að sækja leikmenn korter í að Íslandsmótið í fótbolta hefst. Í dag tilkynnti félagið að Delphin Tshiembe hefði samið og myndi spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Hinn þrítugi Tshiembe er fæddur í Kinshasa, höfuðborg Kongó, en er með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem hann fluttist snemma til Danmerkur og lék þar með yngri liðum FC Kaupmannahafnar. Bjóðum Delphin Tshiembe velkominn í Fram. Delph eins og hann er kallaður er fæddur 1991 og getur spilað sem miðvörður og varnarsinnaður miðjumaður.Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM. pic.twitter.com/I850S7jZeS— FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) April 19, 2022 Eftir að meistaraflokksferill hans hófst hefur Tshiembe flakkað töluvert milli liða. Hann hefur til að mynda spilað með BK Skjöld, Hellerup IK, HB Köge, AC Horsens og Vendsyssel FF í Danmörku. Þá lék hann eitt tímabil með Hamilton Academical í Skotlandi og með HB Tórshavn í Færeyjum frá febrúar 2020 til ársbyrjunar 2021. Tshiembe er nú mættur til Íslands og getur samkvæmt tilkynningu Fram leikið bæði sem miðvörður eða varnartengiliður. „Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM,“ segir í tilkynningu Fram. Vísir spáir Fram neðsta sæti Bestu deildarinnar. Delph er hins vegar annar leikmaðurinn sem félagið semur við síðan spáin kom út. Aðeins er vika síðan Fram samdi við ástralska miðvörðinn Hosine Bility. Varnarlína liðsins gæti því verið töluvert frá því sem fram kemur fram í spánni þegar Fram hefur loks leik í Bestu deildinni á morgun, miðvikudaginn 20. apríl. Fram tekur á móti KR í 1. umferð Bestu deildarinnar á morgun, miðvikudag, í Safamýri klukkan 19.15. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Hinn þrítugi Tshiembe er fæddur í Kinshasa, höfuðborg Kongó, en er með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem hann fluttist snemma til Danmerkur og lék þar með yngri liðum FC Kaupmannahafnar. Bjóðum Delphin Tshiembe velkominn í Fram. Delph eins og hann er kallaður er fæddur 1991 og getur spilað sem miðvörður og varnarsinnaður miðjumaður.Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM. pic.twitter.com/I850S7jZeS— FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) April 19, 2022 Eftir að meistaraflokksferill hans hófst hefur Tshiembe flakkað töluvert milli liða. Hann hefur til að mynda spilað með BK Skjöld, Hellerup IK, HB Köge, AC Horsens og Vendsyssel FF í Danmörku. Þá lék hann eitt tímabil með Hamilton Academical í Skotlandi og með HB Tórshavn í Færeyjum frá febrúar 2020 til ársbyrjunar 2021. Tshiembe er nú mættur til Íslands og getur samkvæmt tilkynningu Fram leikið bæði sem miðvörður eða varnartengiliður. „Við bindum miklar vonir við Delph og viljum biðja alla Framara að bjóða hann hjartanlega velkominn í bláu treyjuna. Áfram FRAM,“ segir í tilkynningu Fram. Vísir spáir Fram neðsta sæti Bestu deildarinnar. Delph er hins vegar annar leikmaðurinn sem félagið semur við síðan spáin kom út. Aðeins er vika síðan Fram samdi við ástralska miðvörðinn Hosine Bility. Varnarlína liðsins gæti því verið töluvert frá því sem fram kemur fram í spánni þegar Fram hefur loks leik í Bestu deildinni á morgun, miðvikudaginn 20. apríl. Fram tekur á móti KR í 1. umferð Bestu deildarinnar á morgun, miðvikudag, í Safamýri klukkan 19.15. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira