Vaktin: Pútín hefur engan áhuga á friðarviðræðum Viktor Örn Ásgeirsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 24. apríl 2022 07:43 Prestur blessar páskamat úkraínskra hermanna nærri Zaporizhzhia í Úkraínu. Vísir/AP Iryna Vereschuk aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu segir að ekki takist að opna flóttaleiðir í Mariupol í dag. Hún segir að aftur verði reynt á morgun en ekki tókst að opna flóttaleiðir fyrir íbúa í gær. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Samkvæmt grein Financial Times hefur Vladimír Pútín engan áhuga á að enda deiluna við Úkraínu með friðarviðræðum. Vólódímír Selenskí segir að Rússar séu að reyna að hylma yfir morð á tugum þúsunda óbreyttum borgurum í Maríupól. Borgarstjóri borgarinnar segir að minnsta kosti tuttugu þúsund óbreyttir borgarar hafi fallið í hafnarborginni. Úkraínuforseti mun funda með Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna auk Lloyd Austin varnamálaráðherra Bandaríkjanna í dag. Búist er við því að forseti muni biðja Bandaríkjamenn um fleiri þungavopn. Volódímír Selenskí forseti Úkraínu segir að friðarviðræðum verði hætt ef Rússar drepa þá sem standa vörð í borginni Mariupol. Rússar hófu aftur árásir á Azovstal-stálverksmiðjuna í Mariupol í gær þrátt fyrir að Rússlandsforseti hafi beðið hermenn sína um að hætta árásum í vikunni. Hér má sjá vakt gærdagsins á Vísi.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Samkvæmt grein Financial Times hefur Vladimír Pútín engan áhuga á að enda deiluna við Úkraínu með friðarviðræðum. Vólódímír Selenskí segir að Rússar séu að reyna að hylma yfir morð á tugum þúsunda óbreyttum borgurum í Maríupól. Borgarstjóri borgarinnar segir að minnsta kosti tuttugu þúsund óbreyttir borgarar hafi fallið í hafnarborginni. Úkraínuforseti mun funda með Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna auk Lloyd Austin varnamálaráðherra Bandaríkjanna í dag. Búist er við því að forseti muni biðja Bandaríkjamenn um fleiri þungavopn. Volódímír Selenskí forseti Úkraínu segir að friðarviðræðum verði hætt ef Rússar drepa þá sem standa vörð í borginni Mariupol. Rússar hófu aftur árásir á Azovstal-stálverksmiðjuna í Mariupol í gær þrátt fyrir að Rússlandsforseti hafi beðið hermenn sína um að hætta árásum í vikunni. Hér má sjá vakt gærdagsins á Vísi.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira