Hver ræður? Kristinn Sigurjónsson skrifar 24. apríl 2022 20:00 Það munu væntanlega margir telja hel frosið í neðra þegar ég fer að taka upp hanskann fyrir verkalýðsfélagi og Sósíalista. Tel ég því næsta formsatriði að ég fái persónulega afsökunarbeiðni frá Gunnari Smára fyrir að hafa verið fleygt út úr Facebook-síðu sósíalista. Það er nú samt svo að þegar mér finnst menn eða málefni fá óréttláta og oft á tíðum ranga umfjöllun þá er ég tilbúinn að tjá mig hvort sem fólk hallast til vinstri eða hægri. Ég gladdist mjög þegar Sólveig Anna var kjörin formaður Eflingar stéttarfélags árið 2018. Ekki það að ég styddi hana til embættisins heldu að hún feldi Sigurð Bessason sem hafði af mér um 1.5 milljón á núvirði þá reyndar bara skrifstofublók hjá verkalýðsfélaginu Dagsbrún sem var eitt af 4 félögum sem sameinuðust undir Eflingu. Sigurður hafði í öll þau ár sem hann var starfandi formaður og varaformaður hjá Dagsbrún litið niður á launafólk nema svona rétt á tyllidögum og fyrir framan sjónvarpsmyndavélar. Þó svo að uppi hafi verið góð markmið við stofnun Eflingar þá tókst þáverandi formanni hálfvegis að svæfa félagið og fjarlægja það frá sínum félagsmönnum. Sem gerði það að verkum að félagið varð frekar lélegur stuðningsaðili láglaunafólks. Breytinga innan eflingar var því orðin alger nauðsyn þegar Sólveig kemur og er kosin formaður. Að koma inn í svona mafíu hugsunarhátt án þess að hafa verið í goggunarröðinni og ætla sér að stokka upp og hreinsa til er auðveldara að segja en gera og það kom líka strax í ljós að fólk sem þarna sat við kjötkatlana var ekki alveg tilbúið til að standa upp. Þegar togarinn heldur til veiða þá er ekki haldin fundur í borðsalnum og áhöfnin greiðir um það atkvæði á hvaða veiðislóð skuli haldið. Það er skipstjórinn sem tekur ákvörðun og hann stendur og fellu með sinni ákvörðun. Sama er með flest öll fyrirtæki það er einn sem ræður. Og sem starfsmanni ber þér að gera það sem þér er sagt að gera. Ef ekki þá ættirðu að finna þér aðra vinnu. Efling er ekki undanskilið þó það sé félag margra aðila þá hafa þeir aðilar kosið sér leiðtoga sem er samkvæmt öllum lýðræðis leikreglum í félagsskapnum réttkjörin. Þegar uppreisnin síðan innan félagsins er gengin úr hófi segir formaðurinn af sér býður sig fram aftur og fær aftur meirihluta atkvæða frá félagsmönnum. Hins vegar eru sætin við kjötkatlana svo góð og uppreisnin hafði virkað áður svo nú skal áfram haldið Ég ætla ekki að leggja mat á það hvort Sólveig er rétta persónan til þess að leiða breytingar á félaginu. En að minnsta kosti er hún að reyna og hefur til þess stuðning meirihluta. Það er nauðsyn fyrir hvern leiðtoga að hafa fólk hjá sér sem leiðtoginn treystir og getur unnið með. Það hefur ekki verið raunin hjá Sólveigu þar sem en svífa leifar af fyrrum svæfingameistara innan Eflingar. Til að ná fram breytingu á starfslýsingu í ráðningarsamning þarf að segja upp núverandi ráðningarsamning. Það eru lög og reglur um hvernig því skal háttað. Það að verkalýðsfélag ráðist í hópuppsagnir þarf ekki á nokkurn hátt að skapa fordæmi fyrir vinnumarkaðinn. Þetta er nauðsynleg aðgerð hjá Sólveigur að segja öllum upp láta alla sitja við sama borð. Vissulega verða sumir ósáttir við breytingar enda orðnir vanir hinu ljúfa lífi Þá kemur berlega í ljós hverjir bera hag félagsins fyrir brjósti og hverjir ekki. Þeir ósáttu telja sér til framdráttar að bera innanhúss krísu á torg og til að bæta grá á svart sækja bumbu berjarara upp í Efstaleiti til að halda nornabrennununi gangandi. Ég hef sagt áður þegar Fjölmiðillinn í Efstaleiti er farinn að berja bumburnar þá er venjulega besta leiðin að stoppa staldra við því stórlega má vara sig á því sem þaðan kemur. Hefur margs sýnt sig að þar er það notað sem betur hljóma óháð staðreyndum. Sama og með togarann hér að ofan þá þarf ákveðið einræði Það er einn sem ræður og ef þú ert ekki sáttur við þær ákvarðanir sem sá aðili tekur þá er það þitt að koma með kurteislega ábendingu um að hugsanlega væri hægt að fara aðra leið. Eða segja upp störfum og finna þér aðra vinnu. Sem ætti ekki að vera vandamál ef þú ert góður starfsmaður. Ef þú hins vegar ferð að bera innhús krísu á torg myndi ég að minnsta kosti reka þig á núll einni. Mistök Sólveigar eru þau að eftir að hafa sótt nýtt og óskorað umboð til að stjórna Eflingu hefði hún átt að taka hvern og einn starfsmann á eintal, setja viðkomandi reglurnar og ef viðkomandi er ekki tilbúinn til þess að samþykkja eða vinna að framgangi þeirra hugmynda sem formaðurinn hefur þá er ávísun fyri laun næstu 3 mánuði og þú hefur klukkustund til að hreinsa skrifborðið þitt. Höfundur er atvinnurekandi í Kanada. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Halldór 18.01.2025 Halldór Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur Ólafur Páll Jónsson Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur Ólafur Páll Jónsson skrifar Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Að vera léttvægur fundinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Sjá meira
Það munu væntanlega margir telja hel frosið í neðra þegar ég fer að taka upp hanskann fyrir verkalýðsfélagi og Sósíalista. Tel ég því næsta formsatriði að ég fái persónulega afsökunarbeiðni frá Gunnari Smára fyrir að hafa verið fleygt út úr Facebook-síðu sósíalista. Það er nú samt svo að þegar mér finnst menn eða málefni fá óréttláta og oft á tíðum ranga umfjöllun þá er ég tilbúinn að tjá mig hvort sem fólk hallast til vinstri eða hægri. Ég gladdist mjög þegar Sólveig Anna var kjörin formaður Eflingar stéttarfélags árið 2018. Ekki það að ég styddi hana til embættisins heldu að hún feldi Sigurð Bessason sem hafði af mér um 1.5 milljón á núvirði þá reyndar bara skrifstofublók hjá verkalýðsfélaginu Dagsbrún sem var eitt af 4 félögum sem sameinuðust undir Eflingu. Sigurður hafði í öll þau ár sem hann var starfandi formaður og varaformaður hjá Dagsbrún litið niður á launafólk nema svona rétt á tyllidögum og fyrir framan sjónvarpsmyndavélar. Þó svo að uppi hafi verið góð markmið við stofnun Eflingar þá tókst þáverandi formanni hálfvegis að svæfa félagið og fjarlægja það frá sínum félagsmönnum. Sem gerði það að verkum að félagið varð frekar lélegur stuðningsaðili láglaunafólks. Breytinga innan eflingar var því orðin alger nauðsyn þegar Sólveig kemur og er kosin formaður. Að koma inn í svona mafíu hugsunarhátt án þess að hafa verið í goggunarröðinni og ætla sér að stokka upp og hreinsa til er auðveldara að segja en gera og það kom líka strax í ljós að fólk sem þarna sat við kjötkatlana var ekki alveg tilbúið til að standa upp. Þegar togarinn heldur til veiða þá er ekki haldin fundur í borðsalnum og áhöfnin greiðir um það atkvæði á hvaða veiðislóð skuli haldið. Það er skipstjórinn sem tekur ákvörðun og hann stendur og fellu með sinni ákvörðun. Sama er með flest öll fyrirtæki það er einn sem ræður. Og sem starfsmanni ber þér að gera það sem þér er sagt að gera. Ef ekki þá ættirðu að finna þér aðra vinnu. Efling er ekki undanskilið þó það sé félag margra aðila þá hafa þeir aðilar kosið sér leiðtoga sem er samkvæmt öllum lýðræðis leikreglum í félagsskapnum réttkjörin. Þegar uppreisnin síðan innan félagsins er gengin úr hófi segir formaðurinn af sér býður sig fram aftur og fær aftur meirihluta atkvæða frá félagsmönnum. Hins vegar eru sætin við kjötkatlana svo góð og uppreisnin hafði virkað áður svo nú skal áfram haldið Ég ætla ekki að leggja mat á það hvort Sólveig er rétta persónan til þess að leiða breytingar á félaginu. En að minnsta kosti er hún að reyna og hefur til þess stuðning meirihluta. Það er nauðsyn fyrir hvern leiðtoga að hafa fólk hjá sér sem leiðtoginn treystir og getur unnið með. Það hefur ekki verið raunin hjá Sólveigu þar sem en svífa leifar af fyrrum svæfingameistara innan Eflingar. Til að ná fram breytingu á starfslýsingu í ráðningarsamning þarf að segja upp núverandi ráðningarsamning. Það eru lög og reglur um hvernig því skal háttað. Það að verkalýðsfélag ráðist í hópuppsagnir þarf ekki á nokkurn hátt að skapa fordæmi fyrir vinnumarkaðinn. Þetta er nauðsynleg aðgerð hjá Sólveigur að segja öllum upp láta alla sitja við sama borð. Vissulega verða sumir ósáttir við breytingar enda orðnir vanir hinu ljúfa lífi Þá kemur berlega í ljós hverjir bera hag félagsins fyrir brjósti og hverjir ekki. Þeir ósáttu telja sér til framdráttar að bera innanhúss krísu á torg og til að bæta grá á svart sækja bumbu berjarara upp í Efstaleiti til að halda nornabrennununi gangandi. Ég hef sagt áður þegar Fjölmiðillinn í Efstaleiti er farinn að berja bumburnar þá er venjulega besta leiðin að stoppa staldra við því stórlega má vara sig á því sem þaðan kemur. Hefur margs sýnt sig að þar er það notað sem betur hljóma óháð staðreyndum. Sama og með togarann hér að ofan þá þarf ákveðið einræði Það er einn sem ræður og ef þú ert ekki sáttur við þær ákvarðanir sem sá aðili tekur þá er það þitt að koma með kurteislega ábendingu um að hugsanlega væri hægt að fara aðra leið. Eða segja upp störfum og finna þér aðra vinnu. Sem ætti ekki að vera vandamál ef þú ert góður starfsmaður. Ef þú hins vegar ferð að bera innhús krísu á torg myndi ég að minnsta kosti reka þig á núll einni. Mistök Sólveigar eru þau að eftir að hafa sótt nýtt og óskorað umboð til að stjórna Eflingu hefði hún átt að taka hvern og einn starfsmann á eintal, setja viðkomandi reglurnar og ef viðkomandi er ekki tilbúinn til þess að samþykkja eða vinna að framgangi þeirra hugmynda sem formaðurinn hefur þá er ávísun fyri laun næstu 3 mánuði og þú hefur klukkustund til að hreinsa skrifborðið þitt. Höfundur er atvinnurekandi í Kanada.
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun