„Það verða engar yfirlýsingar frá mér að þessu sinni gegn ÍBV“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. apríl 2022 22:00 Heimir Óli Heimisson skoraði 4 mörk úr 4 skotum Vísir/Hulda Margrét Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir eins marks sigur á KA 31-30. Heimir Óli Heimisson, leikmaður Hauka, var kátur eftir leik og hlakkaði til að mæta ÍBV í undanúrslitum. „Þetta var rosalega jafnt einvígi, það er mikil samstaða í okkar liði og mörkin dreifast á marga menn. Við vorum ósáttir að tapa fyrsta leik þar sem við vorum kærulausir undir lokin en í kvöld stóðum við allir saman,“ sagði Heimir Óli og hrósaði Stefáni Huldar og Adam Bamruk fyrir sitt framlag. Heimir hélt áfram að hrósa samstöðu liðsins og fannst honum liðsheildin standa upp úr. „Mér fannst samstaðan standa upp úr, Adam var markahæstur en annars dreifðust mörkin á marga. Það breytir engu máli þótt þú gerir mistök hjá okkur maður fær alltaf klapp á bakið og málið er dautt.“ Haukar komust fjórum mörkum yfir þegar tæplega tíu mínútur voru eftir en KA kom til baka og fékk tækifæri til að jafna leikinn. „KA er með frábært lið og það er ótrúlegt að þetta lið hafi endað í sjöunda sæti en við unnum leikinn og það er það eina sem stendur upp úr.“ Haukar mæta ÍBV í undanúrslitum. Liðin áttust við í undanúrslitum 2019 þar sem allt sauð upp úr í einvíginu og var mikið um yfirlýsingar frá báðum liðum vegna höfuðmeiðsla Heimis Óla. „Ég vona að það verða engar yfirlýsingar í þessu einvígi, þetta er allt menn sem maður þekkir og góðir vinir manns. Það verður hart barist í einvíginu en það verða engar yfirlýsingar frá mér,“ sagði Heimir Óli Heimisson að lokum léttur. Haukar Íslenski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Sjá meira
„Þetta var rosalega jafnt einvígi, það er mikil samstaða í okkar liði og mörkin dreifast á marga menn. Við vorum ósáttir að tapa fyrsta leik þar sem við vorum kærulausir undir lokin en í kvöld stóðum við allir saman,“ sagði Heimir Óli og hrósaði Stefáni Huldar og Adam Bamruk fyrir sitt framlag. Heimir hélt áfram að hrósa samstöðu liðsins og fannst honum liðsheildin standa upp úr. „Mér fannst samstaðan standa upp úr, Adam var markahæstur en annars dreifðust mörkin á marga. Það breytir engu máli þótt þú gerir mistök hjá okkur maður fær alltaf klapp á bakið og málið er dautt.“ Haukar komust fjórum mörkum yfir þegar tæplega tíu mínútur voru eftir en KA kom til baka og fékk tækifæri til að jafna leikinn. „KA er með frábært lið og það er ótrúlegt að þetta lið hafi endað í sjöunda sæti en við unnum leikinn og það er það eina sem stendur upp úr.“ Haukar mæta ÍBV í undanúrslitum. Liðin áttust við í undanúrslitum 2019 þar sem allt sauð upp úr í einvíginu og var mikið um yfirlýsingar frá báðum liðum vegna höfuðmeiðsla Heimis Óla. „Ég vona að það verða engar yfirlýsingar í þessu einvígi, þetta er allt menn sem maður þekkir og góðir vinir manns. Það verður hart barist í einvíginu en það verða engar yfirlýsingar frá mér,“ sagði Heimir Óli Heimisson að lokum léttur.
Haukar Íslenski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Sjá meira