Margrét Lára: Ég er svo þreytt á því að horfa á þetta í íslenskum kvennafótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 13:30 Valskonur skoruðu öll mörk sín eftir fyrirgjafir á móti Keflavík þar af eitt þeirra beint úr fyrirgjöf. Vísir/Vilhelm Margrét Lára Viðarsdóttir ræddi sérstaklega fyrirgjafir í íslenskum kvennafótbolta í Bestu mörkunum í gær. Kveikjan var annað mark Valsliðsins í sigrinum á Keflavík en það skoraði Ída Marín Hermannsdóttir eftir sniðuga fyrirgjöf frá Þórdísi Hrönn Sigfúsdóttur. „Sjáum Þórdísi hér senda boltann fyrir og mér finnst þetta alltaf svo skemmtileg mörk,“ sagði Helena Ólafsdóttir um leið og hún sýndi markið hjá Ídu. „Ég er svo sammála þér Helena. Ég er svo þreytt á því að horfa á íslenskan kvennafótbolta og þessar fyrirgjafir sem eru að koma alltaf snemma inn í teiginn. Það er auðvelt fyrir varnarmenn að skalla frá og markmennirnir eins og Sonný Lára, elska þessa bolta,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Ég vil að leikmennirnir komist upp að endamörkum og komi með boltann út í teiginn,“ sagði Margrét. „Þá er eiginlega ekki hægt að klúðra því,“ sagði Helena. Klippa: Bestu mörk kvenna: Margrét Lára gefur góð ráð um fyrirgjafir Þær sýndu síðan þriðja markið þar sem Ásdís Karen Halldórsdóttir komst upp að endamörkum og kom boltanum út í teiginn á Elínu Mettu Jensen sem skoraði. „Sjáið. Komst upp að endamörkum og sendi boltann út í teiginn. Það er svo erfitt að verjast þessu. Markvörðurinn er stimplaður út og miðverðirnir báðir eru yfirleitt stimplaðir út,“ sagði Margrét Lára. „Hlustið nú, hlustiði á Margréti,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Það má sjá þessa umfjöllun hér fyrir ofan sem og umfjöllunina um sigur Valsliðsins á toppliði Keflavíkur. Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Kveikjan var annað mark Valsliðsins í sigrinum á Keflavík en það skoraði Ída Marín Hermannsdóttir eftir sniðuga fyrirgjöf frá Þórdísi Hrönn Sigfúsdóttur. „Sjáum Þórdísi hér senda boltann fyrir og mér finnst þetta alltaf svo skemmtileg mörk,“ sagði Helena Ólafsdóttir um leið og hún sýndi markið hjá Ídu. „Ég er svo sammála þér Helena. Ég er svo þreytt á því að horfa á íslenskan kvennafótbolta og þessar fyrirgjafir sem eru að koma alltaf snemma inn í teiginn. Það er auðvelt fyrir varnarmenn að skalla frá og markmennirnir eins og Sonný Lára, elska þessa bolta,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Ég vil að leikmennirnir komist upp að endamörkum og komi með boltann út í teiginn,“ sagði Margrét. „Þá er eiginlega ekki hægt að klúðra því,“ sagði Helena. Klippa: Bestu mörk kvenna: Margrét Lára gefur góð ráð um fyrirgjafir Þær sýndu síðan þriðja markið þar sem Ásdís Karen Halldórsdóttir komst upp að endamörkum og kom boltanum út í teiginn á Elínu Mettu Jensen sem skoraði. „Sjáið. Komst upp að endamörkum og sendi boltann út í teiginn. Það er svo erfitt að verjast þessu. Markvörðurinn er stimplaður út og miðverðirnir báðir eru yfirleitt stimplaðir út,“ sagði Margrét Lára. „Hlustið nú, hlustiði á Margréti,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Það má sjá þessa umfjöllun hér fyrir ofan sem og umfjöllunina um sigur Valsliðsins á toppliði Keflavíkur.
Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira