Einnig köfum við dýpra ofan í nýja könnun fréttastofu um borgarmálefnin. Að auki verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni en í morgun var tilkynnt um að hann hyggist brátt láta af embætti.
Þá fjöllum við um fyrirhugaðan flutning Listaháskóla Íslands í Tollhúsið en kostnaðaráætlun verkefnisins er upp á þrettán milljarða króna.