Þá verða kosningarnar fyrirferðarmiklar í tímanum en ný rannsókn sýnir að skipulagsmál brenna mest á Reykvíkingum á meðan atvinnumálin vega þyngst á landsbyggðinni.
Einnig tökum við stöðuna á íslenska hópnum í Eurovision en stóri dagurinn þar er á morgun.