Úrkoma víða um land í dag Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 07:13 Reikna má með vætu af og til um landið sunnanvert í dag. Vísir/Vilhelm Úrkomubakki kemur inn á austanvert landið og færist svo til norðurs og vesturs í dag. Samt sem áður snertir hann Suðurland og sunnanverðan Faxaflóa lítið sem ekkert, en á móti má búast við skúrum á víð og dreif, einkum síðdegis og í kvöld. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að samfara úrkomunni verði hitinn á bilinu fim til tíu stig en gæti farið í fimmtán stig annars. „Á morgun og föstudag verður áframhaldandi fremur mild austlæg átt. Væta af og til um landið sunnanvert en lengst af þurrt fyrir nyrðra. Einna mest verður úrkoman á Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum. Enda er það frekar regla en undantekning að úrkomusamast verður áveðurs,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan og austan 5-13 m/s. Rigning suðaustanlands, súld austast og allvíða skúrir suðvestantil seinnipartinn. Annars úrkomulítið. Hiti 7 til 15 stig, en svalara á Vestfjörðum og á Ströndum. Á föstudag: Austlæg átt, 3-8 m/s, en norðaustan 5-10 á Vestfjörðum. Rigning með köflum sunnantil, en annars stöku skúrir, einkum síðdegis. Hiti 5 til 14 stig, svalast á Vestfjörðum. Á laugardag: Norðankaldi og víða dálítil væta, en þurrt að mestu sunnan- og vestanlands. Hlýtt á sunnanverðu landinu, en fremur svalt fyrir norðan. Á sunnudag: Norðlæg átt og dálitlar skúrir norðaustantil og svalt í veðri, en annars yfirleitt bjartviðri og milt að deginum. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir suðvestlæga átt með dálítilli vætu sunnan- og vestanlands og hlýnandi veður. Veður Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Fleiri fréttir Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að samfara úrkomunni verði hitinn á bilinu fim til tíu stig en gæti farið í fimmtán stig annars. „Á morgun og föstudag verður áframhaldandi fremur mild austlæg átt. Væta af og til um landið sunnanvert en lengst af þurrt fyrir nyrðra. Einna mest verður úrkoman á Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum. Enda er það frekar regla en undantekning að úrkomusamast verður áveðurs,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan og austan 5-13 m/s. Rigning suðaustanlands, súld austast og allvíða skúrir suðvestantil seinnipartinn. Annars úrkomulítið. Hiti 7 til 15 stig, en svalara á Vestfjörðum og á Ströndum. Á föstudag: Austlæg átt, 3-8 m/s, en norðaustan 5-10 á Vestfjörðum. Rigning með köflum sunnantil, en annars stöku skúrir, einkum síðdegis. Hiti 5 til 14 stig, svalast á Vestfjörðum. Á laugardag: Norðankaldi og víða dálítil væta, en þurrt að mestu sunnan- og vestanlands. Hlýtt á sunnanverðu landinu, en fremur svalt fyrir norðan. Á sunnudag: Norðlæg átt og dálitlar skúrir norðaustantil og svalt í veðri, en annars yfirleitt bjartviðri og milt að deginum. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir suðvestlæga átt með dálítilli vætu sunnan- og vestanlands og hlýnandi veður.
Veður Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Fleiri fréttir Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Sjá meira