Grunaður um mansal og að hafa brotið kynferðislega á ungum dreng Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2022 14:32 Maðurinn kom til landsins með drenginn með flugi frá Kaupmannahöfn í lok apríl síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði síðastliðinn fimmtudag karlmann í vikulangt áframhaldandi gæsluvarðhald vegna gruns um mansal og að hafa brotið kynferðislega á dreng. Landsréttur staðfesti úrskurðinn fyrr í vikunni, en maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til dagsins í dag. Í úrskurðinum kemur fram að lögregla hafi haft afskipti af manninum, sem er erlendur ríkisborgari, þegar hann kom til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn 28. apríl síðastliðinn. Með honum var ungur drengur en þeir voru báðir án ferðaskilríkja og óskaði maðurinn eftir alþjóðlegri vernd fyrir hönd hans og drengsins. Maðurinn sagðist hafa verið á flakki um Evrópu í þrjú ár ásamt barninu. Framvísaði maðurinn pappír sem hann sagði heimila sér að ferðast með barnið. Skjalið er í dómnum hins vegar sagt „ótraust“ og geti sérfræðingar ekkert sagt til um gildi innihaldsins. Ótrúverðugur og reikull framburður Framburður mannsins var sagður afar ótrúverðugur og reikull, bæði varðandi fyrri dvöl í Evrópu, ferðaleik og um barnið. Leikur grunur á að brotið hafi verið á barninu kynferðislega og það „beitt vanvirðandi háttsemi“. Í dómnum segir að rannsókn lögreglu sé í fullum gangi, sé umfangsmikil og unnin í samstarfi við erlend lögregluyfirvöld. Unnið sé að því að staðfesta kennsl og tengsl mannsins við barnið, en uppruni barnsins er sagaður vera óljós. Ekki gefið réttar skýringar Í niðurstöðukafla úrskurðar Héraðsdóms Reykjaness segir að ljóst sé að maðurinn sé undir rökstuddum grun um að hafa gerst sekur um háttsemi sem þung fangelsrefsins sé lögð við. Hafi maðurinn jafnframt viðurkennt að hafa upphaflega ekki gefið réttar skýringar á veru sinni með barnið hér á landi. Rétt sé að veita lögreglu ráðrúm til að ljúka rannsókn á málinu og var manninum því gert að sæta gæsluvarðhaldi til dagsins í dag. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Landsréttur staðfesti úrskurðinn fyrr í vikunni, en maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til dagsins í dag. Í úrskurðinum kemur fram að lögregla hafi haft afskipti af manninum, sem er erlendur ríkisborgari, þegar hann kom til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn 28. apríl síðastliðinn. Með honum var ungur drengur en þeir voru báðir án ferðaskilríkja og óskaði maðurinn eftir alþjóðlegri vernd fyrir hönd hans og drengsins. Maðurinn sagðist hafa verið á flakki um Evrópu í þrjú ár ásamt barninu. Framvísaði maðurinn pappír sem hann sagði heimila sér að ferðast með barnið. Skjalið er í dómnum hins vegar sagt „ótraust“ og geti sérfræðingar ekkert sagt til um gildi innihaldsins. Ótrúverðugur og reikull framburður Framburður mannsins var sagður afar ótrúverðugur og reikull, bæði varðandi fyrri dvöl í Evrópu, ferðaleik og um barnið. Leikur grunur á að brotið hafi verið á barninu kynferðislega og það „beitt vanvirðandi háttsemi“. Í dómnum segir að rannsókn lögreglu sé í fullum gangi, sé umfangsmikil og unnin í samstarfi við erlend lögregluyfirvöld. Unnið sé að því að staðfesta kennsl og tengsl mannsins við barnið, en uppruni barnsins er sagaður vera óljós. Ekki gefið réttar skýringar Í niðurstöðukafla úrskurðar Héraðsdóms Reykjaness segir að ljóst sé að maðurinn sé undir rökstuddum grun um að hafa gerst sekur um háttsemi sem þung fangelsrefsins sé lögð við. Hafi maðurinn jafnframt viðurkennt að hafa upphaflega ekki gefið réttar skýringar á veru sinni með barnið hér á landi. Rétt sé að veita lögreglu ráðrúm til að ljúka rannsókn á málinu og var manninum því gert að sæta gæsluvarðhaldi til dagsins í dag.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira