Zlatan í aðgerð og ferlinum mögulega lokið Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 16:02 Zlatan Ibrahimovic fagnaði vel með félögum sínum í AC Milan eftir að liðið varð ítalskur meistari en varð svo að fara í hnéaðgerð. Getty/Claudio Villa Zlatan Ibrahimovic verður frá keppni út þetta ár vegna meiðsla og mögulega er ferli þessa fertuga knattspyrnugoðs þar með lokið. Zlatan var nýbúinn að fagna Ítalíumeistaratitli með AC Milan þegar félagið gaf það út í dag að hann færi í hnéaðgerð og yrði frá keppni í að minnsta kosti 7-8 mánuði. Núgildandi samningur Zlatans við Milan rennur út eftir mánuð og Svíinn þarf núna að gera upp við sig hvort að hann vilji halda áfram að spila fótbolta. Zlatan Ibrahimovi won t be available at least for the next 7-8 months after undergoing knee surgery, AC Milan announce. #ACMilanIbrahimovi will now decide whether to continue playing football or not. Current deal expires in one month. pic.twitter.com/R9NOP0UEXs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2022 Zlatan kom inn á í seinni hálfleik í 3-0 sigrinum gegn Sassuolo á sunnudag þegar Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn. Hann gekkst svo undir hnéaðgerðina í Lyon í Frakklandi og heppnaðist hún vel. Um er að ræða fremra krossband í vinstra hnénu. Zlatan kom við sögu í 23 deildarleikjum með AC Milan í vetur, var ellefu sinnum í byrjunarliðinu, og skoraði átta mörk. Hann hefur nú orðið ítalskur meistari fimm sinnum, auk tveggja titla með Juventus sem voru felldir úr gildi, einu sinni Spánarmeistari með Barcelona, fjórum sinnum Frakklandsmeistari með PSG og tvisvar Hollandsmeistari með Ajax, auk þess að vinna mun fleiri titla. Fótbolti HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Svíþjóð Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira
Zlatan var nýbúinn að fagna Ítalíumeistaratitli með AC Milan þegar félagið gaf það út í dag að hann færi í hnéaðgerð og yrði frá keppni í að minnsta kosti 7-8 mánuði. Núgildandi samningur Zlatans við Milan rennur út eftir mánuð og Svíinn þarf núna að gera upp við sig hvort að hann vilji halda áfram að spila fótbolta. Zlatan Ibrahimovi won t be available at least for the next 7-8 months after undergoing knee surgery, AC Milan announce. #ACMilanIbrahimovi will now decide whether to continue playing football or not. Current deal expires in one month. pic.twitter.com/R9NOP0UEXs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2022 Zlatan kom inn á í seinni hálfleik í 3-0 sigrinum gegn Sassuolo á sunnudag þegar Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn. Hann gekkst svo undir hnéaðgerðina í Lyon í Frakklandi og heppnaðist hún vel. Um er að ræða fremra krossband í vinstra hnénu. Zlatan kom við sögu í 23 deildarleikjum með AC Milan í vetur, var ellefu sinnum í byrjunarliðinu, og skoraði átta mörk. Hann hefur nú orðið ítalskur meistari fimm sinnum, auk tveggja titla með Juventus sem voru felldir úr gildi, einu sinni Spánarmeistari með Barcelona, fjórum sinnum Frakklandsmeistari með PSG og tvisvar Hollandsmeistari með Ajax, auk þess að vinna mun fleiri titla.
Fótbolti HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Svíþjóð Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira