Ribéry mun spila til fertugs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 23:31 Ribéry í leik með Salernitana í vetur. Hann hefur endurnýjað samning sinn þrátt fyrir að verða fertugur áður en næstu leiktíð lýkur. Giuseppe Maffia/Getty Images Franck Ribéry, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands og leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München, er enn í fulli fjöri þó hann nálgist fimmtugsaldurinn. Ribéry leikur í dag með Salernitana á Ítalíu og var að framlengja samning sinn við félagið. Ribéry gerði garðinn frægan með Bayern þar sem hann lék frá 2007 til 2019. Þaðan fór hann til Fiorentina en á síðasta ári samdi hann við Salernitana sem voru þá nýliðar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Í samningi vængmannsins var klásúla sem gerði það að verkum að ef liðið myndi halda sæti sínu í deildinni yrði samningur Ribéry framlengdur um eitt ár. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst liðinu að halda sæti sínu þó það hefði aðeins nælt í 31 stig í 38 leikjum. Nýr samningur því staðreynd fyrir leikmann sem verður fertugur í apríl á næsta ári. Ribéry verður því kominn á fimmtugsaldurinn þegar samningur hans loks rennur út. Hvort hann láti staðar numið þar eða haldi áfram verður einfaldlega að koma í ljós. Hinn 39 ára gamli Ribéry hefur leikið í Frakklandi, Tyrklandi, Þýskalandi og nú Ítalíu. Hann var einkar sigursæll. Sérstaklega er hann lék með Bayern þar sem hann vann alls 23 titla, þar á meðal Meistaradeild Evrópu vorið 2013. Þá lék hann alls 81 leik fyrir franska landsliðið og var meðal annars í liðinu sem fór alla leið í úrslit árið 2006. Frá þessu var greint á franska miðlinum L'Equipe. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Ribéry gerði garðinn frægan með Bayern þar sem hann lék frá 2007 til 2019. Þaðan fór hann til Fiorentina en á síðasta ári samdi hann við Salernitana sem voru þá nýliðar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Í samningi vængmannsins var klásúla sem gerði það að verkum að ef liðið myndi halda sæti sínu í deildinni yrði samningur Ribéry framlengdur um eitt ár. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst liðinu að halda sæti sínu þó það hefði aðeins nælt í 31 stig í 38 leikjum. Nýr samningur því staðreynd fyrir leikmann sem verður fertugur í apríl á næsta ári. Ribéry verður því kominn á fimmtugsaldurinn þegar samningur hans loks rennur út. Hvort hann láti staðar numið þar eða haldi áfram verður einfaldlega að koma í ljós. Hinn 39 ára gamli Ribéry hefur leikið í Frakklandi, Tyrklandi, Þýskalandi og nú Ítalíu. Hann var einkar sigursæll. Sérstaklega er hann lék með Bayern þar sem hann vann alls 23 titla, þar á meðal Meistaradeild Evrópu vorið 2013. Þá lék hann alls 81 leik fyrir franska landsliðið og var meðal annars í liðinu sem fór alla leið í úrslit árið 2006. Frá þessu var greint á franska miðlinum L'Equipe.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira