Fjóla er nýr bæjarstjóri í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. júní 2022 16:45 Fjóla Kristinsdóttir, nýr bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Árborg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjóla Kristinsdóttir er nýr bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar en hún verður fyrstu tvö ár kjörtímabilsins bæjarstjóri, eða þegar Bragi Bjarnason tekur við og klárar kjörtímabilið. Bragi var í fyrsta sæti á D-listanum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí og Fjóla í öðru sæti. Bragi verður formaður bæjarráðs fyrstu tvö árin og svo tekur Fjóla við tvö síðustu árin. Helstu áherslur nýs hreins meirihluta D-listans voru kynntar á fundi í Tryggvagarði á Selfossi í dag. Þar kom m.a. fram að listinn mun hefja vinnu við gerð heildarstefnumótunar, sem markar leið sveitarfélagsins til framtíðar. Tækifærin séu mikil þótt verkefni næstu ára séu umfangsmikil í rekstri sveitarfélagsins eins og orkuöflun, uppbygging grunninniviða, skipulags- og atvinnumál, mennta-, frístunda og velferðarmál allra íbúa, ásamt fleiri þáttum, sem ný bæjarstjórn mun hafa að leiðarljósi á kjörtímabilinu. Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg á sex bæjarfulltrúa í nýrri bæjarstjórn og þar með hreinan meirihluta. Hér eru fimm þeirra, frá vinstri. Brynhildur Jónsdóttir, Fjóla Kristinsdóttir, Bragi Bjarnason, Sveinn Ægir Birgisson og Helga Lind Pálsdóttir. Á myndina vantar Kjartan Björnsson, sem er erlendis.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ný bæjarstjórn tekur formlega til starfa á fundi 8. júní „Við munum vinna þétt saman að þeim krefjandi verkefnum og tækifærum, sem framundan eru. Þá er það stefna okkar að leitast ávallt við að eiga gott samstarf við alla flokka í bæjarstjórn, enda er samstarf og samvinna allra bæjarfulltrúa forsenda framfara og árangurs,“ segir Bragi Bjarnason, oddviti D-listans í Árborg. Fjóla og Bragi munu skipast á að sitja í stól bæjarstjóra, hún fyrstu tvo árin og hann hin tvö á kjörtímabilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira
Helstu áherslur nýs hreins meirihluta D-listans voru kynntar á fundi í Tryggvagarði á Selfossi í dag. Þar kom m.a. fram að listinn mun hefja vinnu við gerð heildarstefnumótunar, sem markar leið sveitarfélagsins til framtíðar. Tækifærin séu mikil þótt verkefni næstu ára séu umfangsmikil í rekstri sveitarfélagsins eins og orkuöflun, uppbygging grunninniviða, skipulags- og atvinnumál, mennta-, frístunda og velferðarmál allra íbúa, ásamt fleiri þáttum, sem ný bæjarstjórn mun hafa að leiðarljósi á kjörtímabilinu. Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg á sex bæjarfulltrúa í nýrri bæjarstjórn og þar með hreinan meirihluta. Hér eru fimm þeirra, frá vinstri. Brynhildur Jónsdóttir, Fjóla Kristinsdóttir, Bragi Bjarnason, Sveinn Ægir Birgisson og Helga Lind Pálsdóttir. Á myndina vantar Kjartan Björnsson, sem er erlendis.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ný bæjarstjórn tekur formlega til starfa á fundi 8. júní „Við munum vinna þétt saman að þeim krefjandi verkefnum og tækifærum, sem framundan eru. Þá er það stefna okkar að leitast ávallt við að eiga gott samstarf við alla flokka í bæjarstjórn, enda er samstarf og samvinna allra bæjarfulltrúa forsenda framfara og árangurs,“ segir Bragi Bjarnason, oddviti D-listans í Árborg. Fjóla og Bragi munu skipast á að sitja í stól bæjarstjóra, hún fyrstu tvo árin og hann hin tvö á kjörtímabilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira