Morikawa og Dahmen leiða á Opna bandaríska Atli Arason skrifar 18. júní 2022 06:30 Collin Morikawa er á fimm höggum undir pari. Andrew Redington/Getty Images Bandaríkjamennirnir Collin Morikawa og Joel Dahmen leiða Opna bandaríska mótið í golfi eftir uppgjör dagsins. Morikawa og Dahmen eru báðir á fimm höggum undir pari. Fimm kylfingar koma þar á eftir á fjórum höggum undir pari. Þeir bandarísku Hayden Buckley, Aaron Wise og Beau Hossler ásamt Spánverjanum Jon Rahm og Norður-Íranum Rory Mcllroy. Efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, er á meðal næstu fimm kylfinga á þremur höggum undir pari. Phil Mickelson, Cameron Smith og Sergio Garcia eru á meðal fjölda kylfinga sem náðu ekki í gegnum niðurskurðinn í dag. Opna bandaríska mótið heldur áfram á morgun klukkan 14.00 á íslenskum tíma, í beinni á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Opna bandaríska Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Morikawa og Dahmen eru báðir á fimm höggum undir pari. Fimm kylfingar koma þar á eftir á fjórum höggum undir pari. Þeir bandarísku Hayden Buckley, Aaron Wise og Beau Hossler ásamt Spánverjanum Jon Rahm og Norður-Íranum Rory Mcllroy. Efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, er á meðal næstu fimm kylfinga á þremur höggum undir pari. Phil Mickelson, Cameron Smith og Sergio Garcia eru á meðal fjölda kylfinga sem náðu ekki í gegnum niðurskurðinn í dag. Opna bandaríska mótið heldur áfram á morgun klukkan 14.00 á íslenskum tíma, í beinni á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Opna bandaríska Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira