Jesus eftirsóttur í Lundúnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2022 08:01 Það stefnir í að Gabriel Jesus spili í Lundúnum á næstu leiktíð. EPA-EFE/Carl Recine Tottenham Hotspur virðist ætla að stela Gabriel Jesus undan nefinu á nágrönnum sínum í Arsenal. Skytturnar hafa verið á eftir framherja Englandsmeistara Manchester City það sem af er sumri en nú er Tottenham komið inn í myndina. Sumarið í enska fótboltanum snýst um eitt og eingöngu eitt, félagaskiptagluggann. Hver er að fara hvert, hvenær fer leikmaðurinn þangað og af hverju er hann að fara þangað. Undanfarnar vikur hefur Arsenal gefið skýrt í skyn að félagið sé á höttunum á eftir Gabriel Jesus, 25 ára gömlum framherja Englandsmeistara Man City. Mikel Arteta vantar framherja eftir að Pierre-Emerick Aubameyang fékk að fara frítt til Barcelona og Alexandre Lacazette rann út á samningi. Þjálfarinn sá Jesus sem góða lausn þar sem hann mun að öllum líkindum spila töluvert minna eftir leikmannakaup sumarsins í Manchester-borg. Nú virðist sem nágrannar Arsenal í Tottenham séu komnir í baráttunna um undirskrift brasilíska framherjans, allavega ef marka má mánudagsslúðrið á Bretlandseyjum. Tottenham hafði betur gegn Arsenal í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu og gæti það heillað framherjann. Að sama skapi eru engar líkur að hann yrði framherji númer eitt á meðan Harry Kane er í herbúðum Tottenham svo það er spurning hvað Jesus gerir. Síðan Jesus gekk í raðir Man City árið 2017 hefur hann spilað 236 leiki, skorað 95 mörk og lagt upp 46. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildinna fjórum sinnum, enska deildarbikarinn þrisvar og enska FA bikarinn einu sinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Sjá meira
Sumarið í enska fótboltanum snýst um eitt og eingöngu eitt, félagaskiptagluggann. Hver er að fara hvert, hvenær fer leikmaðurinn þangað og af hverju er hann að fara þangað. Undanfarnar vikur hefur Arsenal gefið skýrt í skyn að félagið sé á höttunum á eftir Gabriel Jesus, 25 ára gömlum framherja Englandsmeistara Man City. Mikel Arteta vantar framherja eftir að Pierre-Emerick Aubameyang fékk að fara frítt til Barcelona og Alexandre Lacazette rann út á samningi. Þjálfarinn sá Jesus sem góða lausn þar sem hann mun að öllum líkindum spila töluvert minna eftir leikmannakaup sumarsins í Manchester-borg. Nú virðist sem nágrannar Arsenal í Tottenham séu komnir í baráttunna um undirskrift brasilíska framherjans, allavega ef marka má mánudagsslúðrið á Bretlandseyjum. Tottenham hafði betur gegn Arsenal í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu og gæti það heillað framherjann. Að sama skapi eru engar líkur að hann yrði framherji númer eitt á meðan Harry Kane er í herbúðum Tottenham svo það er spurning hvað Jesus gerir. Síðan Jesus gekk í raðir Man City árið 2017 hefur hann spilað 236 leiki, skorað 95 mörk og lagt upp 46. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildinna fjórum sinnum, enska deildarbikarinn þrisvar og enska FA bikarinn einu sinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Sjá meira