Markasúpa á nýjum heimavelli Fram, Ísak Snær sneri aftur og Atli bjargaði KR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 10:30 Guðmundur Magnússon bauð gesti og gangandi velkomna í Úlfarsárdal. Vísir/Diego Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Fram vígði nýjan heimavöll og bauð til veislu er ÍBV kom í heimsókn. Stjarnan tók á móti KR og Breiðablik skoraði fjögur gegn KA. Fram spilaði sinn fyrsta leik í Úlfarsárdal og fengu Eyjamenn í heimsókn. Guðmundur Magnússon virðist kunna vel við sig í dalnum þrátt fyrir að vera alinn upp í mýrinni en framherjinn skoraði öll þrjú mörk Fram í stórskemmtilegu 3-3 jafntefli. Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö fyrir ÍBV og Alex Freyr Hilmarsson eitt. Klippa: Besta deild karla: Fram 3-3 Stjarnan Á Kópavogsvelli var KA í heimsókn en topplið Breiðabliks tapaði gegn Val í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. Ísak Snær Þorvaldsson sneri aftur úr leikbanni og öllum að óvörum skoraði hann fyrsta mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. Eftir mikla pressu gestanna skoraði Jason Daði Svanþórsson annað mark Blika á 65. mínútu og Viktor Karl Einarsson það þriðja skömmu síðar. Ísak Snær lagði upp bæði mörkin. Jason Daði bætti svo við fjórða markinu áður en Elfar Árni Aðalsteinsson minnkaði muninn fyrir gestina, lokatölur 4-1 og Breiðablik komið aftur á beinu brautina. Klippa: Breiðablik 4-1 KA Í Garðabænum var KR í heimsókn. Daníel Finns Matthíasson kom Stjörnunni yfir snemma leiks. Stefndi í að það yrði eina mark leiksins en undir lok leiks skóflaði Theódór Elmar Bjarnason – sem brenndi af víti fyrr í leiknum - boltanum inn í og Atli Sigurjónsson jafnaði með frábærum skalla. Leiknum lauk því með 1-1 jafntefli. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 1-1 KR Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Stjarnan KA Breiðablik Fram ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik 4 -1 KA | Blikar aftur á sigurbraut Topplið Breiðabliks vann sannfærandi 4-1 sigur á KA á Kópavogsvelli í kvöld. Blikar sem að töpuðu sínum fyrsta leik í seinustu umferð slökktu á öllum gagnrýnisröddum með því að skora 4 mörk gegn KA sem að höfðu fyrir leikinn í kvöld einungis fengið 8 mörk á sig í 9 leikjum. 20. júní 2022 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-KR 1-1 | Atli náði að næla í stig fyrir KR gegn Stjörnunni Stjarnan og KR skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. 20. júní 2022 21:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram 3-3 ÍBV | Markaveisla í fyrsta leik í Úlfarsárdal Það var sannkölluð markaveisla í Úlfarsárdal þar sem Framarar voru að vígja nýjan heimavöll sinn í kvöld. Sigurlausir Eyjamenn voru í heimsókn en bæði lið skoruðu þrjú mörk fyrir framan mikinn fjölda í Grafarholtinu. 20. júní 2022 21:45 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Fram spilaði sinn fyrsta leik í Úlfarsárdal og fengu Eyjamenn í heimsókn. Guðmundur Magnússon virðist kunna vel við sig í dalnum þrátt fyrir að vera alinn upp í mýrinni en framherjinn skoraði öll þrjú mörk Fram í stórskemmtilegu 3-3 jafntefli. Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö fyrir ÍBV og Alex Freyr Hilmarsson eitt. Klippa: Besta deild karla: Fram 3-3 Stjarnan Á Kópavogsvelli var KA í heimsókn en topplið Breiðabliks tapaði gegn Val í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. Ísak Snær Þorvaldsson sneri aftur úr leikbanni og öllum að óvörum skoraði hann fyrsta mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. Eftir mikla pressu gestanna skoraði Jason Daði Svanþórsson annað mark Blika á 65. mínútu og Viktor Karl Einarsson það þriðja skömmu síðar. Ísak Snær lagði upp bæði mörkin. Jason Daði bætti svo við fjórða markinu áður en Elfar Árni Aðalsteinsson minnkaði muninn fyrir gestina, lokatölur 4-1 og Breiðablik komið aftur á beinu brautina. Klippa: Breiðablik 4-1 KA Í Garðabænum var KR í heimsókn. Daníel Finns Matthíasson kom Stjörnunni yfir snemma leiks. Stefndi í að það yrði eina mark leiksins en undir lok leiks skóflaði Theódór Elmar Bjarnason – sem brenndi af víti fyrr í leiknum - boltanum inn í og Atli Sigurjónsson jafnaði með frábærum skalla. Leiknum lauk því með 1-1 jafntefli. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 1-1 KR Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Stjarnan KA Breiðablik Fram ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik 4 -1 KA | Blikar aftur á sigurbraut Topplið Breiðabliks vann sannfærandi 4-1 sigur á KA á Kópavogsvelli í kvöld. Blikar sem að töpuðu sínum fyrsta leik í seinustu umferð slökktu á öllum gagnrýnisröddum með því að skora 4 mörk gegn KA sem að höfðu fyrir leikinn í kvöld einungis fengið 8 mörk á sig í 9 leikjum. 20. júní 2022 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-KR 1-1 | Atli náði að næla í stig fyrir KR gegn Stjörnunni Stjarnan og KR skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. 20. júní 2022 21:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram 3-3 ÍBV | Markaveisla í fyrsta leik í Úlfarsárdal Það var sannkölluð markaveisla í Úlfarsárdal þar sem Framarar voru að vígja nýjan heimavöll sinn í kvöld. Sigurlausir Eyjamenn voru í heimsókn en bæði lið skoruðu þrjú mörk fyrir framan mikinn fjölda í Grafarholtinu. 20. júní 2022 21:45 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik 4 -1 KA | Blikar aftur á sigurbraut Topplið Breiðabliks vann sannfærandi 4-1 sigur á KA á Kópavogsvelli í kvöld. Blikar sem að töpuðu sínum fyrsta leik í seinustu umferð slökktu á öllum gagnrýnisröddum með því að skora 4 mörk gegn KA sem að höfðu fyrir leikinn í kvöld einungis fengið 8 mörk á sig í 9 leikjum. 20. júní 2022 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-KR 1-1 | Atli náði að næla í stig fyrir KR gegn Stjörnunni Stjarnan og KR skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. 20. júní 2022 21:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram 3-3 ÍBV | Markaveisla í fyrsta leik í Úlfarsárdal Það var sannkölluð markaveisla í Úlfarsárdal þar sem Framarar voru að vígja nýjan heimavöll sinn í kvöld. Sigurlausir Eyjamenn voru í heimsókn en bæði lið skoruðu þrjú mörk fyrir framan mikinn fjölda í Grafarholtinu. 20. júní 2022 21:45