Einar tók fyrstu skóflustungu að nýjum leikskóla Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. júní 2022 15:29 Einar Þorsteinsson tók fyrstu skóflustungu að nýjum leikskóla í Vogabyggð. Hann tekur við embætti borgarstjóra að hálfu kjörtímabili liðnu. Reykjavíkurborg Fyrsta skóflustunga var tekin að nýjum leikskóla í Vogabyggð í dag við hátíðlega athöfn. Einar Þorsteinsson, sem tekur við embætti borgarstjóra að hálfu kjörtímabili liðnu, reið á vaðið og tók fyrstu skóflustungu. Leikskólinn er einn fjögurra svokallaðra „ævintýraborga“ sem rísa til að fjölga leikskólaplássum, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að borgirnar séu mikilvægur þáttur í þeirri vegferð að brúa bilið og bjóða börnum yngri en 18 mánaða pláss á leikskólum borgarinnar. Ævintýraborgirnar séu í færanlegum húsum sem hæfir vel nútíma leikskólastarfi. Ásamt Einari voru Skúli Helgason formaður stýrihóps um uppbyggingu leikskóla, Árelía Eydís Guðmundsdóttir formaður skóla- og frístundaráðs, Helgi Grímsson formaður skóla-og frístundasviðs, Anna Sif Farestveit aðstoðarleikskólastjóri nýja leikskólans og tíu börn frá leikskólanum Steinahlíð viðstödd skóflustunguna. Hönd lögð á plóg.Reykjavíkurborg Stefnt er að því að verkinu ljúki í október og í framhaldi verði hægt að taka á móti börnum í nýjan leikskóla í hinu nýja Vogahverfi. Ævintýraborgirnar eru sagður mikilvægur liður í verkefninu Brúum bilið þar sem þær bæta við samtals 340 nýjum leikskólaplássum af þeim 1680 plássum sem verkefnið tekur til í heild. Reykjarvíkurborg Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Fleiri fréttir Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Sjá meira
Leikskólinn er einn fjögurra svokallaðra „ævintýraborga“ sem rísa til að fjölga leikskólaplássum, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að borgirnar séu mikilvægur þáttur í þeirri vegferð að brúa bilið og bjóða börnum yngri en 18 mánaða pláss á leikskólum borgarinnar. Ævintýraborgirnar séu í færanlegum húsum sem hæfir vel nútíma leikskólastarfi. Ásamt Einari voru Skúli Helgason formaður stýrihóps um uppbyggingu leikskóla, Árelía Eydís Guðmundsdóttir formaður skóla- og frístundaráðs, Helgi Grímsson formaður skóla-og frístundasviðs, Anna Sif Farestveit aðstoðarleikskólastjóri nýja leikskólans og tíu börn frá leikskólanum Steinahlíð viðstödd skóflustunguna. Hönd lögð á plóg.Reykjavíkurborg Stefnt er að því að verkinu ljúki í október og í framhaldi verði hægt að taka á móti börnum í nýjan leikskóla í hinu nýja Vogahverfi. Ævintýraborgirnar eru sagður mikilvægur liður í verkefninu Brúum bilið þar sem þær bæta við samtals 340 nýjum leikskólaplássum af þeim 1680 plássum sem verkefnið tekur til í heild. Reykjarvíkurborg
Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Fleiri fréttir Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Sjá meira