„Ef það er þannig stemning þá verður þetta klárlega geggjað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2022 23:31 Jón Axel Guðmundsson í leik með íslenska landsliðinu. FIBA „Það leggst bara mjög vel í mig. Við erum búnir að æfa vel síðustu viku, eigum aðra viku eftir og það leggst vel í allan hópinn,“ sagði Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands, í aðdraganda leik Íslands og Hollands í undankeppni HM 2023 í körfubolta. „Við erum að kíkja á hvað er í boði í Evrópu og svo er eitthvað að koma frá Ameríku inn á milli, bara einhver tilboð,“ sagði Jón Axel sem er samningslaus sem stendur eftir að hafa spilað í Þýskalandi á síðustu leiktíð. „Það er mestmegnis æfingabúða-samningar, þar sem ég fer og æfi með liðinu. Það er vika eða 10 dagar, tökum æfingu með öllum hópnum sem er að spila yfir leiktíðina og þar ert þú bara að reyna vinna þér inn sæti í liðinu,“ bætti leikmaðurinn við um þau tilboð sem hafa borist frá Ameríku. „Það er draumur um að komast á hæsta getustig sem maður getur og það (NBA) er klárlega hæsta stigið í þessari íþrótt. Það er alltaf draumurinn.“ Um komandi landsleik „Þeir eru náttúrulega mjög sterkir í bakvarðastöðunum, finnst mér. Þeir eru ekki með einn Tryggva (Snæ Hlinason, miðherja Íslands) þannig að það er þægilegt að hafa einn þannig,“ sagði Jón Axel og glotti. „Það var mjög mikið áfall, líka persónulega fyrir hann. Á sama tíma erum við með heilt landslið og það þurfa aðrir að stíga upp,“ sagði Jón Axel um meiðsli Martin Hermannssonar. „Njóta og vonandi verður sama stemning og þegar við kepptum á móti Ítalíu heima í febrúarglugganum. Ef það er þannig stemning þá verður þetta klárlega geggjað,“ sagði Jón Axel að lokum. Leikur Íslands og Hollands í undankeppni HM 2023 hefst klukkan 20.00 á föstudag en leikið er Ólafssal, Hafnafirði. Verður leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi. Klippa: Jón Axel um leikinn gegn Hollandi og framtíðina Körfubolti Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
„Við erum að kíkja á hvað er í boði í Evrópu og svo er eitthvað að koma frá Ameríku inn á milli, bara einhver tilboð,“ sagði Jón Axel sem er samningslaus sem stendur eftir að hafa spilað í Þýskalandi á síðustu leiktíð. „Það er mestmegnis æfingabúða-samningar, þar sem ég fer og æfi með liðinu. Það er vika eða 10 dagar, tökum æfingu með öllum hópnum sem er að spila yfir leiktíðina og þar ert þú bara að reyna vinna þér inn sæti í liðinu,“ bætti leikmaðurinn við um þau tilboð sem hafa borist frá Ameríku. „Það er draumur um að komast á hæsta getustig sem maður getur og það (NBA) er klárlega hæsta stigið í þessari íþrótt. Það er alltaf draumurinn.“ Um komandi landsleik „Þeir eru náttúrulega mjög sterkir í bakvarðastöðunum, finnst mér. Þeir eru ekki með einn Tryggva (Snæ Hlinason, miðherja Íslands) þannig að það er þægilegt að hafa einn þannig,“ sagði Jón Axel og glotti. „Það var mjög mikið áfall, líka persónulega fyrir hann. Á sama tíma erum við með heilt landslið og það þurfa aðrir að stíga upp,“ sagði Jón Axel um meiðsli Martin Hermannssonar. „Njóta og vonandi verður sama stemning og þegar við kepptum á móti Ítalíu heima í febrúarglugganum. Ef það er þannig stemning þá verður þetta klárlega geggjað,“ sagði Jón Axel að lokum. Leikur Íslands og Hollands í undankeppni HM 2023 hefst klukkan 20.00 á föstudag en leikið er Ólafssal, Hafnafirði. Verður leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi. Klippa: Jón Axel um leikinn gegn Hollandi og framtíðina
Körfubolti Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik