Hlýtt í veðri í dag Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. júlí 2022 08:16 Unnið í miðbænum Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Framan af degi verður rólegt veður þó það sé þungbúið nú í morgunsárið, síðan bætir í vind og skýjahulan lyftir sér yfir daginn. Þá verður hlýtt í veðri í dag á sunnan- og vestanverðu landinu, allt að 20 stig þar sem best lætur en búast má við síðdegisskúrum á stöku stað. Á vef Veðurstofunnar segir að veður verði rólegt framan af degi þó bæti í vind með deginum. Rakt loft liggi yfir landinu og það sé þungbúið í fyrstu en skýjahulan muni lyfta sér yfir daginn. Þá sé mun bjartara sunnantil á landinu og einnig á hálendinu en búast megi við síðdegisskúrum á stöku stað. Hiti verði 10 til 19 stig sunnan- og vestanlands en norðan- og austanlands verði rigning og 6 til 10 stig. Varað er við snörpum vindhviðum við fjöll á Austfjörðum og í Öræfum sem geti verið varhugaverðar ferðamönnum. Þá verði allhvöss norðvestanátt austantil á landinu en mun hægari vindur um landið vestanvert. Hlýjast verður á sunnan- og suðvestanverðu landinu.Skjáskot Veðrið næstu daga Á sunnudag: Norðvestan 10-18 m/s um landið austanvert og rigning, einkum norðaustantil, hvassast með austurströndinni. Mun hægari vindur um landið vestanvert, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti 8 til 16 stig sunnan- og vestantil, en mun svalara um landið norðaustanvert. Á mánudag: Norðvestan 8-15 norðaustan- og austanlands og dálítil rigning, en mun hægari sunnan- og vestanlands og bjart með köflum. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en þykknar upp með lítilsháttar vætu á vestanverðu landinu. Hiti 10 til 16 stig. Á miðvikudag: Suðvestan 5-10 og dálitl súld eða rigning með köflum vestantil, en yfirleitt þurrt fyrir austan. Heldur hlýnandi veður. Á fimmtudag: Suðvestanátt og rigning með köflum, en skýjað með köflum og úrkomulítið fyrir austan. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt. Dálítil væta og kólnar í veðri. Veður Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að veður verði rólegt framan af degi þó bæti í vind með deginum. Rakt loft liggi yfir landinu og það sé þungbúið í fyrstu en skýjahulan muni lyfta sér yfir daginn. Þá sé mun bjartara sunnantil á landinu og einnig á hálendinu en búast megi við síðdegisskúrum á stöku stað. Hiti verði 10 til 19 stig sunnan- og vestanlands en norðan- og austanlands verði rigning og 6 til 10 stig. Varað er við snörpum vindhviðum við fjöll á Austfjörðum og í Öræfum sem geti verið varhugaverðar ferðamönnum. Þá verði allhvöss norðvestanátt austantil á landinu en mun hægari vindur um landið vestanvert. Hlýjast verður á sunnan- og suðvestanverðu landinu.Skjáskot Veðrið næstu daga Á sunnudag: Norðvestan 10-18 m/s um landið austanvert og rigning, einkum norðaustantil, hvassast með austurströndinni. Mun hægari vindur um landið vestanvert, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti 8 til 16 stig sunnan- og vestantil, en mun svalara um landið norðaustanvert. Á mánudag: Norðvestan 8-15 norðaustan- og austanlands og dálítil rigning, en mun hægari sunnan- og vestanlands og bjart með köflum. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en þykknar upp með lítilsháttar vætu á vestanverðu landinu. Hiti 10 til 16 stig. Á miðvikudag: Suðvestan 5-10 og dálitl súld eða rigning með köflum vestantil, en yfirleitt þurrt fyrir austan. Heldur hlýnandi veður. Á fimmtudag: Suðvestanátt og rigning með köflum, en skýjað með köflum og úrkomulítið fyrir austan. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt. Dálítil væta og kólnar í veðri.
Veður Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira