Goðsögn snýr aftur til Barcelona Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 14:16 Rafael Marquez í leik með Barcelona GETTY IMAGES Rafael Marquez, sem af mörgum er talinn einn af betri knattspyrnumönnum Mexíkó fyrr og síðar, er á leiðinni aftur til Barcelona. Þar var hann mjög sigursæll sem leikmaður en nú er komið að því að máta þjálfaraskó hjá Katalóníu félaginu. Marquez sem er orðinn 43 ára gamall er að fara að taka við B liði Barcelona frá mog með næsta vetri. Hann mun nú feta í fótspor Pep Guardiola og Luis Enrique sem hófu sína þjálfaraferla hjá B liði Barcelona þannig að ef við gefum okkur að Marquez sé fær í þjálfarafræðunum þá er framtíðin björt fyrir hann. Marquez vann Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum með Barcelona árin 2006 og 2009 og spænska meistaratitilinn vann hann fjórum sinnum sem hluti af Barcelona liði sem talið er vera eitt af betri félagsliðum sögunnar. Þá varð hann franskur meistari með Mónakó og var valinn 147 sinnum í mexíkóska landsliðið. Með Mexíkóum tók hann þátt í fimm heimsmeistarmótum í röð og var síðasti landsleikur hans tap fyrir Brasilíu í 16-liða úrslitum HM 2018 í Rússlandi. Juan Laporta er sérlega ánægður með að fá Marquez aftur inn í klúbbin og sagði að hann væri frábær persóna og mikill leiðtogi. Marquez átti að koma til liðs við Barca fyrir síðasta tímabil en gat ekki losað sig úr fyrra starfi. Spænski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Marquez sem er orðinn 43 ára gamall er að fara að taka við B liði Barcelona frá mog með næsta vetri. Hann mun nú feta í fótspor Pep Guardiola og Luis Enrique sem hófu sína þjálfaraferla hjá B liði Barcelona þannig að ef við gefum okkur að Marquez sé fær í þjálfarafræðunum þá er framtíðin björt fyrir hann. Marquez vann Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum með Barcelona árin 2006 og 2009 og spænska meistaratitilinn vann hann fjórum sinnum sem hluti af Barcelona liði sem talið er vera eitt af betri félagsliðum sögunnar. Þá varð hann franskur meistari með Mónakó og var valinn 147 sinnum í mexíkóska landsliðið. Með Mexíkóum tók hann þátt í fimm heimsmeistarmótum í röð og var síðasti landsleikur hans tap fyrir Brasilíu í 16-liða úrslitum HM 2018 í Rússlandi. Juan Laporta er sérlega ánægður með að fá Marquez aftur inn í klúbbin og sagði að hann væri frábær persóna og mikill leiðtogi. Marquez átti að koma til liðs við Barca fyrir síðasta tímabil en gat ekki losað sig úr fyrra starfi.
Spænski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira