Forseti Barcelona ítrekar að De Jong sé ekki til sölu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2022 15:31 Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur engan áhuga á því að missa Frenkie de Jong. Eric Alonso/Getty Images Joan Laporta, forseti spænska stórliðsins Barcelona, hefur ítrekað það að miðjumaður liðsins, Frenkie de Jong, sé ekki til sölu. Nokkur lið hafa verið áhugasöm um að fá hollenska miðjumanninn í sínar raðir og þar hefur Manchester United sýnt De Jong hvað mestan áhuga. Fyrir nokkrum dögum leit út fyrir að liðin væru að nálgast samkomulag um kaupin á De Jong, en nýjustu ummæli forseta Barcelona benda þó til þess að leikmaðurinn sé ekki að fara fet. „Frenkie de Jong er leikmaður Barcelona. Við viljum ekki selja hann nema við höfum engra annarra kosta völ,“ sagði Laporta í dag. „Við vitum vel af áhuga frá öðrum liðum, en við viljum ekki selja hann.“ 🎙️🚨| Joan Laporta: “Frenkie de Jong is a Barça player. He is NOT for sale and we do NOT want to sell him.” #fcblive pic.twitter.com/5DWOhQXOuM— BarçaTimes (@BarcaTimes) July 6, 2022 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Laporta segir að De Jong sé ekki til sölu, en fyrr í þessari viku hélt hann svipaða ræðu um leikmanninn. „Það eru nokkur lið sem vilja hann, ekki bara United. Við ætlum okkur ekki að selja hann og hann vill vera hér áfram.“ „Allir sérfræðingarnir telja Frenkie vera einn besta miðjumann heims og við erum ánægð að hafa hann hjá okkar félagi.“ „Ég mun gera allt sem í mímu valdi stendur svo að Frenkie verði áfram hjá okkur. En það eru smá vandamál í kringum launin og það er eitthvað sem þarf að aðlaga.“ Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Nokkur lið hafa verið áhugasöm um að fá hollenska miðjumanninn í sínar raðir og þar hefur Manchester United sýnt De Jong hvað mestan áhuga. Fyrir nokkrum dögum leit út fyrir að liðin væru að nálgast samkomulag um kaupin á De Jong, en nýjustu ummæli forseta Barcelona benda þó til þess að leikmaðurinn sé ekki að fara fet. „Frenkie de Jong er leikmaður Barcelona. Við viljum ekki selja hann nema við höfum engra annarra kosta völ,“ sagði Laporta í dag. „Við vitum vel af áhuga frá öðrum liðum, en við viljum ekki selja hann.“ 🎙️🚨| Joan Laporta: “Frenkie de Jong is a Barça player. He is NOT for sale and we do NOT want to sell him.” #fcblive pic.twitter.com/5DWOhQXOuM— BarçaTimes (@BarcaTimes) July 6, 2022 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Laporta segir að De Jong sé ekki til sölu, en fyrr í þessari viku hélt hann svipaða ræðu um leikmanninn. „Það eru nokkur lið sem vilja hann, ekki bara United. Við ætlum okkur ekki að selja hann og hann vill vera hér áfram.“ „Allir sérfræðingarnir telja Frenkie vera einn besta miðjumann heims og við erum ánægð að hafa hann hjá okkar félagi.“ „Ég mun gera allt sem í mímu valdi stendur svo að Frenkie verði áfram hjá okkur. En það eru smá vandamál í kringum launin og það er eitthvað sem þarf að aðlaga.“
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira