Frenkie á inni vel tæplega þrjá milljarða í laun hjá Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2022 12:00 Frenkie de Jong á inni ágætis upphæð hjá Barcelona. Quality Sport Images/Getty Images Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong hefur verið mikið í fréttum að undanförnu. Hann hefur verið orðaður við brottför frá liði sínu Barcelona en ku vera tregur til þar sem félagið skuldar honum tæplega þrjá milljarð íslenskra króna. Hinn 25 ára gamli De Jong hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United í nær allt sumar. Enska félagið hefur boðið ítrekað í leikmanninn en alltaf vill Barcelona hærra verð. Talið er að Barcelona þurfi að selja leikmann eða leikmenn til að geta fengið nýja inn og einfaldlega skráð þá leikmenn til leiks sem félagið hefur sótt á frjálsri sölu. Þar má nefna miðvörðinn Andreas Christensen og miðjumanninn Franck Kessié. Það kom því á óvart hversu vel Börsungar stóðu í lappirnar er Man United bauð í hollenska miðjumanninn sem virðist þó aldrei hafa viljað yfirgefa Katalóníu. Nú hafa nýjar upplýsingar komið á yfirborðið en De Jong á inni rúmlega 17 milljónir punda vegna vangoldinna launa og bónusgreiðslna sem aldrei voru borgaðar, samsvarar það tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. #MUFC s protracted pursuit of Frenkie de Jong being held up by money owed to player in deferred wages/bonuses by Barca. Antony fears he could be priced out of OT move. Lisandro Martinez the greater focus for United with Ajax at moment https://t.co/aKEaycojS7— James Ducker (@TelegraphDucker) July 6, 2022 Upphaflega samþykkti De Jong að fresta þessum greiðslum vegna Covid-19 en nú þegar Barcelona er farið að sækja leikmenn í gríð og erg vill hann líklega fá borgað. Hvort, hvernig og hvenær það mun gerast kemur í ljós en eflaust á eftir að skrifa nokkrar blaðsíður til viðbótar í sögunni endalausu um Frenkie de Jong og Manchester United. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Hinn 25 ára gamli De Jong hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United í nær allt sumar. Enska félagið hefur boðið ítrekað í leikmanninn en alltaf vill Barcelona hærra verð. Talið er að Barcelona þurfi að selja leikmann eða leikmenn til að geta fengið nýja inn og einfaldlega skráð þá leikmenn til leiks sem félagið hefur sótt á frjálsri sölu. Þar má nefna miðvörðinn Andreas Christensen og miðjumanninn Franck Kessié. Það kom því á óvart hversu vel Börsungar stóðu í lappirnar er Man United bauð í hollenska miðjumanninn sem virðist þó aldrei hafa viljað yfirgefa Katalóníu. Nú hafa nýjar upplýsingar komið á yfirborðið en De Jong á inni rúmlega 17 milljónir punda vegna vangoldinna launa og bónusgreiðslna sem aldrei voru borgaðar, samsvarar það tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. #MUFC s protracted pursuit of Frenkie de Jong being held up by money owed to player in deferred wages/bonuses by Barca. Antony fears he could be priced out of OT move. Lisandro Martinez the greater focus for United with Ajax at moment https://t.co/aKEaycojS7— James Ducker (@TelegraphDucker) July 6, 2022 Upphaflega samþykkti De Jong að fresta þessum greiðslum vegna Covid-19 en nú þegar Barcelona er farið að sækja leikmenn í gríð og erg vill hann líklega fá borgað. Hvort, hvernig og hvenær það mun gerast kemur í ljós en eflaust á eftir að skrifa nokkrar blaðsíður til viðbótar í sögunni endalausu um Frenkie de Jong og Manchester United.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira