Sjö ára drengur bitinn af hundi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2022 06:53 Lögreglan var kölluð út í tvígang að veitingastað í Kópavogi vegna gesta sem voru með vandræði. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í póstnúmerinu 113 í gærkvöldi eftir að sjö ára drengur var bitinn af hundi. Drengurinn var með bitsár á öðru lærinu og var roði í kringum sárið. Faðir drengsins var á vettvangi ásamt eiganda hundsins en sagðist ekki gera kröfu um refsingu. Eigandanum var hins vegar mjög brugðið vegna hegðunar hundsins og sagði hann aldrei hafa bitið áður en hundurinn er eins árs gamall. Sagðist eigandinn myndu láta svæfa hundinn. Lögregla hafði einnig afskipti af nokkrum einstaklingum í gær í annarlegu ástandi. Seint um kvöldið var óskað eftir aðstoð vegna manns sem hafði sofnað áfengissvefni á salerni rútu sem var á leið upp á Keflavíkurflugvöll. Farþegar rútunar voru erlendir knattspyrnuáhugamenn. Lögreglumenn náðu að vekja manninn en hann missti af fluginu sínu. Afskipti voru einnig höfð af konu í annarlegu ástandi við veitingastað í póstnúmerinu 108 en sú sagðist hafa verið að kaupa sér fíkniefni og taldi salann hafa byrlað sér. Þá sagði hún fólk hafa ráðist á sig. Seinna um kvöldið neitaði ofurölvi eldri kona að gefa upp kennitölu eða dvalarstað þegar lögregla stöðvaði hana á reiðhjóli í póstnúmerinu 104. Var hún vistuð í fangageymslu sökum ástands. Lögregla handtókn einnig menn sem urðu valdir að tjóni eftir akstur undir áhrifum og stöðvuðu 15 ára dreng undir stýri, eftir að hann féll á hraðamælingu. Þá var tilkynnt um eina líkamsárás í miðborginni. Lögreglumál Reykjavík Hundar Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Sjá meira
Faðir drengsins var á vettvangi ásamt eiganda hundsins en sagðist ekki gera kröfu um refsingu. Eigandanum var hins vegar mjög brugðið vegna hegðunar hundsins og sagði hann aldrei hafa bitið áður en hundurinn er eins árs gamall. Sagðist eigandinn myndu láta svæfa hundinn. Lögregla hafði einnig afskipti af nokkrum einstaklingum í gær í annarlegu ástandi. Seint um kvöldið var óskað eftir aðstoð vegna manns sem hafði sofnað áfengissvefni á salerni rútu sem var á leið upp á Keflavíkurflugvöll. Farþegar rútunar voru erlendir knattspyrnuáhugamenn. Lögreglumenn náðu að vekja manninn en hann missti af fluginu sínu. Afskipti voru einnig höfð af konu í annarlegu ástandi við veitingastað í póstnúmerinu 108 en sú sagðist hafa verið að kaupa sér fíkniefni og taldi salann hafa byrlað sér. Þá sagði hún fólk hafa ráðist á sig. Seinna um kvöldið neitaði ofurölvi eldri kona að gefa upp kennitölu eða dvalarstað þegar lögregla stöðvaði hana á reiðhjóli í póstnúmerinu 104. Var hún vistuð í fangageymslu sökum ástands. Lögregla handtókn einnig menn sem urðu valdir að tjóni eftir akstur undir áhrifum og stöðvuðu 15 ára dreng undir stýri, eftir að hann féll á hraðamælingu. Þá var tilkynnt um eina líkamsárás í miðborginni.
Lögreglumál Reykjavík Hundar Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Sjá meira