Spá enn fleiri hitametum í Evrópu í dag Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. júlí 2022 08:17 Svona var umhorfs í Wennington í nágrenni Lundúna eftir að gróðureldar loguðu á heitasta degi í sögu Bretlands. getty Ekkert lát virðist ætla að verða á ofsahita í Evrópu og er búist við því að enn fleiri hitamet falli í dag, meðal annars í Danmörku en mesti hiti sem hefur mælst þar í landi er 36,4 gráður. Danska ríkisútvarpið hefur eftir Søren Jacobsen, veðurfræðingi, á síðu sinni þar sem hann telur líklegt að það met falli í dag en spáð er allt að 36 gráðu hita í Danmörku í dag. Fara þarf 47 ár aftur í tímann til að finna síðustu mælingar þar sem hitinn fór yfir 36 gráður í Danmörku en það gerðist þann 10 ágúst árið 1975. „Það met gæti vel fallið í dag,“ segir Søren og bætir við að það virðist sem að þurrkar og mikill hiti geisi um allt landið. Spáin í Danmörku í dag.DR Í gær, þriðjudag, hríðféllu hitametin og slökkviliðsmenn víða um Evrópu áttu í fullu fangi með að minnka skaðann. Í Bretlandi fór hitinn í fyrsta sinn yfir 40 gráður í gær og skógareldar geisuðu í nágrenni Lundúna. Í Þýskalandi hefur hitinn ekki mælst meiri á þessu ári og í Portúgal hefur dauðsföllum fjölgað mikið síðustu daga eftir linnulausa skógarelda þar í landi. Fleiri svæði lengra til norðurs eru sömuleiðis í aukinni hættu fyrir skógareldum og í Belgíu og Hollandi er gert ráð fyrir methita. Búast við því versta Alþjóðaveðurfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna hefur samt sem áður varað við því að búast megi við enn skæðari skógareldum á næstunni. Hitabylgjur hafa orðið mun algengari á síðustu árum og vara lengur vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. „Í framtíðinni munu svona hitabylgjur verða daglegt brauð og við munum sjá enn meiri öfga í veðri,“ sagði forstjóri Alþjóðaveðurfræðistofnunar SÞ Peterri Taalas. Veður Danmörk Bretland Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Danska ríkisútvarpið hefur eftir Søren Jacobsen, veðurfræðingi, á síðu sinni þar sem hann telur líklegt að það met falli í dag en spáð er allt að 36 gráðu hita í Danmörku í dag. Fara þarf 47 ár aftur í tímann til að finna síðustu mælingar þar sem hitinn fór yfir 36 gráður í Danmörku en það gerðist þann 10 ágúst árið 1975. „Það met gæti vel fallið í dag,“ segir Søren og bætir við að það virðist sem að þurrkar og mikill hiti geisi um allt landið. Spáin í Danmörku í dag.DR Í gær, þriðjudag, hríðféllu hitametin og slökkviliðsmenn víða um Evrópu áttu í fullu fangi með að minnka skaðann. Í Bretlandi fór hitinn í fyrsta sinn yfir 40 gráður í gær og skógareldar geisuðu í nágrenni Lundúna. Í Þýskalandi hefur hitinn ekki mælst meiri á þessu ári og í Portúgal hefur dauðsföllum fjölgað mikið síðustu daga eftir linnulausa skógarelda þar í landi. Fleiri svæði lengra til norðurs eru sömuleiðis í aukinni hættu fyrir skógareldum og í Belgíu og Hollandi er gert ráð fyrir methita. Búast við því versta Alþjóðaveðurfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna hefur samt sem áður varað við því að búast megi við enn skæðari skógareldum á næstunni. Hitabylgjur hafa orðið mun algengari á síðustu árum og vara lengur vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. „Í framtíðinni munu svona hitabylgjur verða daglegt brauð og við munum sjá enn meiri öfga í veðri,“ sagði forstjóri Alþjóðaveðurfræðistofnunar SÞ Peterri Taalas.
Veður Danmörk Bretland Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira