FH kallar tíu marka mann heim Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2022 12:00 Úlfur Ágúst Björnsson hefur verið kallaður heim til FH frá Njarðvík. Njarðvík FH hefur fengið framherjann Úlf Ágúst Björnsson til baka úr láni frá Njarðvík, hvar hann lék fyrri hluta sumars. Úlfur er næstmarkahæsti maður 2. deildar. Úlfur hefur verið fastamaður í framlínu liðs Njarðvíkur sem hefur farið hamförum í 2. deildinni í sumar. Njarðvík er sem stendur á toppi deildarinnar með 37 stig af 39 mögulegum eftir 13 leiki. Úlfur hefur skorað tíu mörk í leikjunum 13 og er næstmarkahæstur í deildinni, á eftir öðrum Njarðvíkingi, Oumar Diouck sem hefur skorað 13 mörk. Úlfur Ágúst Björnsson hefur verið kallaður tilbaka úr láni af @fhingar Úlfur hefur gert 10 mörk í 12 leikjum fyrir topplið Njarðvíkur í sumar og staðið sig frábærlega.Knattspyrnudeildin óskar Úlfi góðs gengis hjá FH, og þökkum FH um leið fyrir lánið á frábærum leikmanni. pic.twitter.com/vCi4LjmkuN— NjarðvíkFC (@fcnjardvik) July 23, 2022 FH-ingar hafa átt í töluverðum vandræðum í sumar en Eiður Smári Guðjohnsen leitar enn síns fyrsta sigurs sem þjálfari liðsins eftir að hafa tekið við af Ólafi Jóhannessyni sem var nýlega sagt upp störfum. FH situr í 9. sæti Bestu deildar karla með tíu stig eftir 13 leiki og hefur aðeins unnið tvo deildarleiki í sumar. Liðið freistar þess að vinna sinn fyrsta sigur undir nýjum þjálfara í kvöld þegar topplið Breiðabliks heimsækir Kaplakrika. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Besta deild karla FH UMF Njarðvík Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Úlfur hefur verið fastamaður í framlínu liðs Njarðvíkur sem hefur farið hamförum í 2. deildinni í sumar. Njarðvík er sem stendur á toppi deildarinnar með 37 stig af 39 mögulegum eftir 13 leiki. Úlfur hefur skorað tíu mörk í leikjunum 13 og er næstmarkahæstur í deildinni, á eftir öðrum Njarðvíkingi, Oumar Diouck sem hefur skorað 13 mörk. Úlfur Ágúst Björnsson hefur verið kallaður tilbaka úr láni af @fhingar Úlfur hefur gert 10 mörk í 12 leikjum fyrir topplið Njarðvíkur í sumar og staðið sig frábærlega.Knattspyrnudeildin óskar Úlfi góðs gengis hjá FH, og þökkum FH um leið fyrir lánið á frábærum leikmanni. pic.twitter.com/vCi4LjmkuN— NjarðvíkFC (@fcnjardvik) July 23, 2022 FH-ingar hafa átt í töluverðum vandræðum í sumar en Eiður Smári Guðjohnsen leitar enn síns fyrsta sigurs sem þjálfari liðsins eftir að hafa tekið við af Ólafi Jóhannessyni sem var nýlega sagt upp störfum. FH situr í 9. sæti Bestu deildar karla með tíu stig eftir 13 leiki og hefur aðeins unnið tvo deildarleiki í sumar. Liðið freistar þess að vinna sinn fyrsta sigur undir nýjum þjálfara í kvöld þegar topplið Breiðabliks heimsækir Kaplakrika. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Besta deild karla FH UMF Njarðvík Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira